Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Blaðsíða 137

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Blaðsíða 137
ÁRSSKÝRSLA 1995 141 ig vann hann ýmis verkefni önnur fyrir safnið. Nokkrir aukastarfsmenn unnu tímabundið að einstökum verkefnum fyrir sjálfsaflafé deildarinnar. Nokkuð rættist úr húsnæðismálum Myndadeildar um sinn. Við viðgerð Bogageymslu voru myndir fluttar þaðan og í hluta af rými þar sem Sjóminjasafnið var áður á jarðhæð safnhúss- ins, en síðan var horfið frá að flytja aftur í Bogageymslu nema filmu- og plötusöfn. í salnum eru nú Mannamyndasafn, Ljós- og prentmyndasafn og póstkortasöfn og var sköpuð þar að- staða fyrir viðskiptamenn safnsins svo og til skammtímavinnu. Deildin festi kaup á fleiri dragskápum á brautum sem voru settir upp og ófrágengnum söfnum komið þar fyrir. Safnauki deildarinnar varð um 70 færslur í aðfangabók. Helzt er að nefna filmusafn úr fór- um Sverris Haraldssonar listmálara, filmusafn Halldóru Guðmundsdóttur, um 5.000 filmur er hún sjálf gaf, plötur og frumkopíur frá Magnúsi Gíslasyni ljósmyndara er Pálína G. Ólafsdóttir barnabarn hans gaf og syrpu af mannamyndum, sem Jóhann Rafnsson í Stykkishólmi gaf. Þá af- henti Þjóðskjalasafn Islands til varðveizlu vegabréfamyndir úr skjalasafni Lögreglustjórans í Reykjavík sem skipta þúsundum. - Flestar þessar myndir og plötur eru frá fyrri hluta aldarinnar. Mikið verk deildarstjóra og ljósmyndara fer í þjónustu við viðskiptavini, útvegun mynda, upplýsingar og eftirtökur. Fjöldi útsendra reikninga var 211 sem er aukning frá fyrra ári, en tekjur hafa ekki aukizt og má kenna um samdrætti í bókaútgáfu. Allar tekjur deildarinnar fara í uppbyggingu hennar, kaup á skápum og umbúðum og í launagreiðslur til fólks í sérverk- efnum. Gengið var frá skrá yfir filmu- og plötusöfn í Þjóðminjasafni er Halldór og Inga Lára sömdu, hún síðan fjölfölduð og dreift til safna og helztu viðskiptavina deildarinnar. Þar eru upplýsingar um þau 78 filmu- og plötusöfn, sem komin voru í Þjóðminjasafnið um mitt ár 1995. Æsa Sigurjónsdóttir sagnfræðingur leitaði að íslenzkum myndum í frönskum söfnum, og varð nokkur árangur af. Þar fann hún elztu ljósmynd, sem enn er þekkt af íslenzkum manni, daguerrótýpu af Bjarna Jónssyni rektor árið 1845. Mikið var unnið að skráningu mynda. Inga Lára skráði safnauka frá árinu 1990 í Ljós- og prentmyndasafni, 430 númer. Halldór J. Jónsson lauk skráningu safnauka í Mannamyndasafni frá 1993, 543 númer, og vann að skráningu safnauka frá 1994, 1377 númer skráð um áramót. Sigurjón Baldur Hafsteinsson M.A. vann við deildina um þriggja mánaða skeið og skráði Ljós- og prentmyndasafnið inn á tölvu samkvæmt eldri skráningu og hóf jafnframt ítarlega endur- skráningu á safninu á tölvu. Meðan safnið var lokað gerðu gæzlukonur safnsins spjaldskrár yfir plötusafn Ólafs Oddssonar Ijósmyndara og eru 19.000 númer þar á spjaldskrá. Þær gerðu einnig spjaldskrá yfir passamyndaplötusafn frá ljósmyndastofu Sigríðar Zoega, 12.656 númer, og hófu gerð spjaldskrár yfir safn Sigurðar Guðmundssonar ljósmyndara. Horfið var frá að taka í notkun norska tölvuskráningarkerfið sem til stóð en í stað þess tekið upp forritið Urður I, sem Brynhildur Ingvarsdóttir og Hrefna Róbertsdóttir safnverðir í Árbæj- arsafni hafa hannað. Hefur það verið tekið upp víðar. ívar Brynjólfsson kopieraði safn Sigurðar Norðdahls ljósmyndara, 4.4464 filmur, og tók eftir svart-hvítum filmum og plötum í safni Sigurðar Tómassonar úrsmiðs, um 1.300 talsins. Jafn- framt kopieraði hann smærri söfn, frá Magnúsi Gíslasyni ljósmyndara, M. Morrison og Sigurd Houth. Þá hóf hann að taka eftir frumkopíum frá 19. öld, sem settar verða í hvíldargeymslu og ekki handfjatlaðar heldur kopíur notaðar framvegis. Gengið var frá eftirtökum mynda í möppum. Inga Lára númeraði afganginn af póstkorta- safni Andrésar Johnsons, 935 kort, og númeraði og gekk frá almenna póstkortasafninu, 2.590 kort. Gæzlukonur unnu við að setja plötusafn Péturs Brynjólfssonar í sýrulaus umslög og luku 7.000 plötum á starfstíma sínum við deildina. María Karen Sigurðardóttir forvörður fékk styrk úr Þjóðhátíðarsjóði til að skilja nitrat- og acetat-filmur frá öðrum filmum og plötum og komst nokkuð áleiðis með verkið fyrir styrkinn. Hrafnhildur Arnardóttir setti myndir í yfirstærðum í Mannamyndasafni í sýrulausar um- búðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.