Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Blaðsíða 150

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Blaðsíða 150
154 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Menningarmálanefnd Akureyrar fól safninu umsjón Sigurhæða, húss sr. Matthíasar Jochumssonar og safnsins þar um hann, en safnið hefur verið lokað nokkur ár vegna viðgerðar hússins. Var efnt til samkomu þar á afmælisdegi Matthíasar, 11. nóvember. Safnið tók þátt í iðnsýningu á Hrafnagili með sýningu á ljósmyndum. Einnig setti það upp ljósmyndasýningu í Akureyrarkirkju af gömlum orgelum Akureyrarkirkna. Safnið stóð fyrir ratleik um Innbæinn á Akureyri, starfsdegi í Laufási og matardegi í Lax- dalshúsi. Það sá einnig um leiðsögn í gönguferðum um Oddeyri. Það tók þátt í Listasumri á Akureyri og var flutt söngdagskrá í Svalbarðskirkju gömlu. Ut kom bókin „Oddeyri, húsakönnun", sem safnið gaf út x samvinnu við skipulagsdeild Akureyrar. Minjasafnið hélt áfram fornleifaskráningu í Eyjafirði í samvinnu við Fornleifastofnun Islands. Voru skráðar fornleifar í Eyjafjarðarsveit og á Akureyri og skýrslur gerðar um þær. Safnið annaðist einnig að miklum hluta undirbúning Farskóla safnmanna, sem haldinn var í Kjarnaskógi 6.-9. september. Akureyri hefur verið valin sem reynslusveitarfélag og var því lagt til að Minjasafninu yrði falin minjavarzla í Eyjafirði, komið verði upp tæknisafni á Akureyri, efnt verði til betri kynn- ingar á Gásakaupstað og aðkoma ferðamanna þangað bætt. ByggSasafii Suður-Þingeyinga. Safnið starfar á tveimur stöðum, í Safnahúsinu á Húsavík þar sem aðalstöðvarnar eru nú, og í gamla bænum á Grenjaðarstað, þar sem safnið var framan af einungis. Gestir í Safnahúsinu urðu 5.533 talsins, flestir innlendir, en ekki eru sértaldir gestir byggða- safnsins. Skólanemar komu í reglulegar heimsóknir, sem og á Grenjaðarstað. Skráður safnauki var 72 hlutir og í ljósmyndasafn 320 myndir. Meðal nýfenginna gripa má nefna gamla skímarhúfu og glóðarhausvél frá 1920. Mesta verkefnið var endurreisn gestastofu frá Þverá í Reykjahverfi, sem sett var á grunn hjá Safnahúsinu og nánast fullviðgerð. Sýningar voru settar upp í tengibyggingu Safnahúss og væntanlegs sjóminjasafns. Geymslur voru bættar og sköpuð aðstaða til viðgerðar stórra muna svo sem báta. Að Grenjaðarstað komu 3004 gestir, flestir erlendir. Safnið þar eykst ekki þar sem bærinn er fullbúinn viðeigandi gripum. Bærinn var lagaður talsvert og búr og eldiviðargeymsla endurbyggð. Tillöguuppdráttur var gerður að skipulagi staðarins. Forstöðumaður Safnahússins og byggðasafnsins er Guðni Halldórsson á Húsavík. Byggðasafn Norður-Þingeyinga. Safnið, sem er á Snartarstöðum við Kópasker, var opið þrjá daga vikunnar 15. júní - 31. ágúst en að auki ef sérstaklega var um beðið. Komu urn 460 skráðir gestir, þar af 43 útlendingar. Vegna ótíðar og kennaraverkfalls komu færri skólanemar en ella. Unnið var að merkingum og viðgerðum safngripa. 38 munir voru skráðir í safnið á árinu. A safnadegi, 9. júlí, stóð safnið fyrir sýningu gamalla vinnubragða, heyskaparvinnu með gamla laginu og inni var sett upp sérstök handavinnusýning og bætt þremur kvenbúningum á sýningu. Þar unnu konur tóvinnu, spunnu, kembdu og ófu spjaldvefnað og fengu börn að grípa í gömlu vinnubrögðin. Sökum þröngra húsakynna var kaffi með þjóðlegu kaffibrauði borið fram í stóru tjaldi úti. Komu um 200 manns til safnsins þann dag og mæltist nýbreytnin vel fyrir. Forstöðumaður safnsins er Kristbjörg Björnsdóttir, Valþjófsstöðum. Minjasafn Austurlands. Byggingarframkvæmdum við Safnahúsið á Egilsstöðum var að mestu lokið á árinu, en Minjasafnið fær þar tæplega 300 ferm. sýningarsal og geymslu af svip- aðri stærð. I húsinu hafa Bókasafn Héraðsbúa, Safnastofnun Austurlands og Héraðsskjala- safnið einnig aðsetur. A árinu tóku 11 sveitarfélög á Héraði og í Borgarfirði eystra við rekstri safnsins úr höndum Héraðsnefndar Múlasýslna og þeirra félagasamtaka, sem stofnuðu það á sínum tíma. Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræðingur var ráðin forstöðumaður safnsins frá 1. septem- ber, en frá 1. júlí hafði hún unnið að einstökum verkefnum fyrir safnið í samráði við stjórn þess.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.