Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Blaðsíða 49

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1995, Blaðsíða 49
EGYPSKU MUNIRNIR í DÁNARGJÖF WILLARDS FISKE 53 þetta hjá próf White, og láta þig vita ef eg verð einhvers vísari þar að lút- andi."8 Skömmu síðar fékk svo Matthías endanlega sönnun þess að engar upp- lýsingar væri að hafa um þessa muni vestanhafs í bréfi frá Horatio S. White. Þar segir: „Mér þykir fyrir því en mér er ómögulegt að gera nokkra viðhlít- andi grein fyrir þeim munum sem ég sendi til Islands frá Flórens. Flestir voru að ég held egypskir þó að vera megi að meðal þeirra séu nokkrir mun- ir upprunnir hjá amerískum indjánum."9 Ekki er vitað um aðrar tilraunir til að grafast fyrir um uppruna munanna í safni Willards Fiske. 1 þessari atrennu verður aðeins fjallað um þá hluti sem með nokkrum líkum má telja egypska. Aðrir munir svo sem málverkin og þeir sem upprunnir eru fyrir vestan haf eða bera arabísk kennimerki verða að bíða betri tíma. Örfá orð um egypska list og sögu Það er algengur misskilningur að Egyptar hafi verið mjög uppteknir af dauðanum. Það er líklega vegna þess að flestir þeir munir sem varðveist hafa frá Egyptalandi hinu forna tengjast gröfum og dauða með einhverjum hætti. A þessu er einföld skýring. Það eru einmitt grafhýsi og haugfé sem höfðu besta möguleika á að varðveitast fram á okkar daga. Grafhýsin voru ýmist byggð úr hörðum steini eða grafin í jörðu þar sem minni hætta var á raski. Híbýli manna voru hlaðin úr leirsteini sem veðrast og hverfur. Þau íbúðarhús og vistarverur almennings, sem tekist hefur að rannsaka, bera með sér að þar hefur listfengi og litagleði Egypta ekki síður fengið að njóta sín en í grafhýsum og á haugfé. Nú er það og svo að mikið af egypsku haug- fé eru eftirlíkingar þeirra hluta sem fólk notaði í sínu daglega lífi þannig að þeir gefa okkur greinagóðar upplýsingar um líf og starf Egypta hinna fornu. Aður en lengra er haldið er rétt að gera í stuttu máli grein fyrir skiptingu egypskrar sögu eftir tímabilum. Fornríkið egypska varð til um 2686 f.Kr. og hélt velli til 2181 f.Kr.10 Þá hófst hið svonefnda fyrsta upplausnartímabil 2181 f.Kr.-2050 f.Kr., en það er kallað svo vegna þess að þá leystist ríkið upp í mörg smáríki sem áttu í sífelldum erjum sín á milli. Þegar þessari upplausn lauk varð miðríkið til, um 2050 f.Kr., og stóð til 1786 f.Kr. Eftir fall þess hófst annað upplausnartímabilið 1786 f.Kr.-1567 f.Kr. En eftir það reis nýríkið, 1567 f.Kr.-1085 f.Kr., en á því tímabili varð Egyptaland hvað víðlendast og öflugast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.