Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 23

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 23
23 4. Kalk nitrat, Ca (NC)3)2 -f- fl., unnið úr loptinu (Birkel. og Eyde Nitrat). - Er skaðlegt fyrir jarðargróða, nema það sé fyrst blandað jarðvegi og iátið verða fyrir áhrifum lopts og smáyrma. — (Sbr. K. Grauers Agric. Chemie]. 5. Kalk, brent og óbrent. A) Brent kalk (CaO) skal aðeins borið á deigan sendinn jarð- veg og lielzt blandað við liúsdýra áburð. B) Obrent kalk koisúrt (CaC03) hentar einkum á sendinn og deigan jarðveg. - Einnig bezt blandað við húsdýra áburð. C) Kalkríkur leir, Merget, er ágætur fyrir sendinn (magran) jarðveg, Kalk er einna dýrmætasta áburðarefni, því allur jarðvegnr tapar 'írlega talsverðu af kalki, sem regn og snjóvatn skolar burt með sér. Er svo talið, að ekki veiti af 400 -500 kg. af brendu kalki á hvern l'ectar (3‘/3 vallardsl.) né af 1000 kg., j: 1 smúlest, af óbrendu kaiki á sömu stærð lands, þ. e. um 300 kg. katks á hverja vallar- dagstáttu. Kalkið sé mulið, ef steinkalk, en malað, ef skeljakalk, og Pví síðan stráð yfir landið og plægt undir, eða mélinu skal blandað satnan við liúsdýra áburð í hlutfallinn 1 : 20 eða meir. Sjávarbændur geta því gert ver og vitiausar en að lialda öllum s.lávarskeljum til haga og mala þær og blanda mélinu við áburð, E*ði á tún og í jarðeplagarða. Önnur auðsuppspretta fyrir jarðræktina og iðnað, sem fáir nota e'itt, er þangið og þarinn, sem vex við strendur landsins og setti Erimið ber stundum á latul. Margir sjávarbændur vita hvers virði fjörubeit er fyrir sauðfé á Vetrum, en færri nenna, eða Itirða um, að safna þessum sjávarjurtum stimrum, þurka þær og brenna, og vinna síðan úr öskunni lút til sápugerðar, eða láta efnafræðinga sjóða úr henni kalium, natrium og ■l°d, málma og salt-factóra, sem efnafræðingar kunna að meta og s"ntir læknar nota við lækningar. Eang og þari eru nl. rík af ka- kum og natrium og aska þeirra, ef blönduð við húsdýra saur, gerir ''ann engu síðri til jarðræktar en ýms tilbúinn áburður er, sent ttæktunarfél. N.lands og Búnaðarfélag íslands kaupa dýrum dómum E'á útlöndum og selja svo sveitabændum enn tlýrar. Það væri því °'"aksins vert, þar sem núkið finst af þangi, eins og t. d. á Siglu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.