Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 48

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 48
ftcm eg |iekti til, þar í hænum. Svenski presturinn N. Söderhlom tók mér ktirteisle»a, svo gerði einnig danski sendiherrann og sa mér um leið fyrir herbergi, þar sem eg gæti búið eins mánaðat' tíma. Herbergið var á Rue St. Anne, skatnmt frá lista-liöllinni Lottvre; og var bjart og loptgott. Eg kynnti mér þegar í stað helstu útveg1 til að fá viðttnanlega atvinnu, lielst á verksmiðjtim, og sótti saim tímis nm leyfi til að sýna áhaldið, sem áður er nefnt, í þeirri voin að mér græddust vinir á meðal lærðu niannanna í París. Fyrir til mæli vísindamannsins A. Comu, fékk eg leyfi til að sýna gerfið i"'11 og gera tilraunir mínar á rannsóknar-stofu Sorbonnc háskólans. það gerði. eg, og bætti áhaldið um leið. Vísindamaðurinn Lippman11 kom einuni tvisvar sinnttm til að athuga það og spyrja mig spjó1' tinum úr. Eg gaf hontun hein svör; sagði, að áhaldið væri lai'r1 frá því að vera fullgert, eg sýndi það til að vita, hvort mér fróða" nienn vildu hjálpa tnér til að fullkotnna það. Við það lauk sanital' okkar. Enginn efnamaður í París, bauð mér, eða fékkst til a<”* leggja fram svo mikið scm 1000 franka (= 750 kr.) Iivað þá mel1’ til þess, að eg gæti lialdið áfram. Pó var hugmyndin frumleg gerfið einnig, Eg varð því að gefa þetta frá mér og sjá fyrir mu"111 og maga, eða eiga á hættu að verða sendur eitthvað hurtu úr I>;U ís, já burt úr Frakklandi. í þeim svifutn fann eg yfirkennara Janssc" að máli, en liann, gamall maður, gaf mér litla von, og réði t"^1 til að taka því, sem að höndtim hæri. Var þá tiijög liðið á n""1 uðinn og eg enn næslum atvinnulaus. Tók eg þá gamla vop"11 mitt, pennann, og ritaði, einn góðan veðurdag, grein á frönsku vi11 indalegs efnis, eins og andinn blés mér í hrjóst. Tók svo handriti^ til vísindablaðsins Cosmos, nr. 5 Rue Bayard; eg hafði þegar f"1H' ið ritstjóra þess, hr. B. Baily. Hann liafði tekið kveðju minni þrátt fyrir það að eg talaði frönsku illa —þegar liann vissi að eg Vl11 íslendingur og mælti á latínu það, sem eg' gat ekki sagt á frönsk"- Mánuðurinn leið svo, að eg hafði ekki vissa atvinnu, og eg fór ó" hr. Olsen með töskuna í hendinni eitthvað út á götuna, til að lella mér annars náttstaðar. Eg kom ekki undir þak þá nótt. En n*5 ‘1 rnorgun, þegar eg var að taka mér hressingu á kaffiliúsi einu, heiP aði ungur lögregluþjónn upp á mig kurteislega, bað mig að fyteia il vel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.