Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 64
64
Kostnaðurinn. »Hvað mundi það kosta að rafhita Ak. kaupstaðr*
Pessari spurningu svara eg með þvi að benda mönnum á hvað
rafm.stöðvar kosta erlendis, þar fer kostnaður byggingarinnar og til-
heyrandi rafm.tækja sjaldan mikið fram úr 300 kr. e. h.aflið, þ. e-
400 kr. hvert kw. (sjá 8. bls.).
Rafstöð, sem kennari La Cour lét byggja nálægt Askov, til að
gefa Ijós og vinnuafl á bóndabæ, og sem hafði 20 e. h.öfl, kostað/
aðeins 4000 kr. þ. e. 200 kr. hvert h.afl (sjá bls. 8).
Vatnsorku-rafmagns stöðvar hafa reynst 2falt ódýrari til iðju e'1
gufuvéla stöðvar (sjá sömu bls.).
Hins vegar yrði óvinnandi að koma upp raforku stöð hér,
nema steinlím og- annað byggingarefni seljist miklu ódýrar eti það
seldistsumarið 1915, nl. á 8— 12 kr. tn., og ísl. byggjutilsementsjálfir-
En fáist byggingarefni og vélar og vinna með skaplegu verði, einS
og fyrir heimsófriðinn, mundi ekki ómögulegt að koma upp raf-
hitunar og rafljósa stöð fyrir Ak. kaupstað. Miðandi við hvað álíka
stórvirki kosta erlendis, svo hygg eg, að rafhitunar stöð við Hörga*
þar sem mögulegt er að fá um 3200 h.öfl, mundi ekki þurfa að
kosta mikið yfir 640 þús. kr. þ. e. h. u. b. 200 kr. hvert h.afh
(sjá 13. bls.). Og væri aflstöð bygð við Öxnadalsá, fram við Bægisa>
er gæti sent 2700 e. h.öfl hingað, ætti hún ekki að kosta yfir 54()
þús. kr. (sama bls.).
Viðhalds og reksturskostnaður stærri stöðvarinnar, sem er
ætluð til ljósa jafnt sem hitunar, gefandi 1 kw. á hvert nef, el
ætlaður alls 86 þús. kr., eða sem svarar 10% af 860,000; set11
mætti verða hámark stofnkostnaðarins (sbr. 13 og 14. bls.).
Kostnaður aflstöðva fyrir Ak. og nálæg kauptún með 5000 íbU'
um er áætiaður aðeins 125—165 hvert h.afl. Hærri talan ger"
upphæðarkostnaðinn næstum 1% millión kr. og væri ekki fjarr‘
réttu, ef það væri kostnaður orkuversins og tilheyrandi véla einoa>
en ekki leiðslutauga né undirstöðva einnig. En þeirra kostnaður er>
af illum misgáningi, þar í innifalinn. Sé hann lagður við ofa|!'
greinda upphæð, svo kostar 10,000 h.afla stöðin með undirstöðv-
um og leiðslutaugum ekki minna en 3 milliónir kr. né yfir 31/2
millión kr, alls, með því verði sem vanalegt var fyrir heimsófriðinn-