Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 64

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 64
64 Kostnaðurinn. »Hvað mundi það kosta að rafhita Ak. kaupstaðr* Pessari spurningu svara eg með þvi að benda mönnum á hvað rafm.stöðvar kosta erlendis, þar fer kostnaður byggingarinnar og til- heyrandi rafm.tækja sjaldan mikið fram úr 300 kr. e. h.aflið, þ. e- 400 kr. hvert kw. (sjá 8. bls.). Rafstöð, sem kennari La Cour lét byggja nálægt Askov, til að gefa Ijós og vinnuafl á bóndabæ, og sem hafði 20 e. h.öfl, kostað/ aðeins 4000 kr. þ. e. 200 kr. hvert h.afl (sjá bls. 8). Vatnsorku-rafmagns stöðvar hafa reynst 2falt ódýrari til iðju e'1 gufuvéla stöðvar (sjá sömu bls.). Hins vegar yrði óvinnandi að koma upp raforku stöð hér, nema steinlím og- annað byggingarefni seljist miklu ódýrar eti það seldistsumarið 1915, nl. á 8— 12 kr. tn., og ísl. byggjutilsementsjálfir- En fáist byggingarefni og vélar og vinna með skaplegu verði, einS og fyrir heimsófriðinn, mundi ekki ómögulegt að koma upp raf- hitunar og rafljósa stöð fyrir Ak. kaupstað. Miðandi við hvað álíka stórvirki kosta erlendis, svo hygg eg, að rafhitunar stöð við Hörga* þar sem mögulegt er að fá um 3200 h.öfl, mundi ekki þurfa að kosta mikið yfir 640 þús. kr. þ. e. h. u. b. 200 kr. hvert h.afh (sjá 13. bls.). Og væri aflstöð bygð við Öxnadalsá, fram við Bægisa> er gæti sent 2700 e. h.öfl hingað, ætti hún ekki að kosta yfir 54() þús. kr. (sama bls.). Viðhalds og reksturskostnaður stærri stöðvarinnar, sem er ætluð til ljósa jafnt sem hitunar, gefandi 1 kw. á hvert nef, el ætlaður alls 86 þús. kr., eða sem svarar 10% af 860,000; set11 mætti verða hámark stofnkostnaðarins (sbr. 13 og 14. bls.). Kostnaður aflstöðva fyrir Ak. og nálæg kauptún með 5000 íbU' um er áætiaður aðeins 125—165 hvert h.afl. Hærri talan ger" upphæðarkostnaðinn næstum 1% millión kr. og væri ekki fjarr‘ réttu, ef það væri kostnaður orkuversins og tilheyrandi véla einoa> en ekki leiðslutauga né undirstöðva einnig. En þeirra kostnaður er> af illum misgáningi, þar í innifalinn. Sé hann lagður við ofa|!' greinda upphæð, svo kostar 10,000 h.afla stöðin með undirstöðv- um og leiðslutaugum ekki minna en 3 milliónir kr. né yfir 31/2 millión kr, alls, með því verði sem vanalegt var fyrir heimsófriðinn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.