Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 74

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 74
74 Hér er meðal hitamagn þýzkra kola talið aðeins 6000 hitaeiti' ingar. En 50% af því er 3000 hitaeiningar. Sama rit geftir á 466. bls. 1. Bd. töblu yfir hita-tapið, sem verð- ur þegar kol eru brend á rannsóknarstofum í beztu ofnum. Syr|a þær rannsóknir, að þegar loptunin er þreföld þá er hitatapið til jafnað- ar h.u.b. urn 31%. Nýtist því þá næstum 70% af hitanum, sert1 kolin geyma. f’etta er nýting kola þegar beztu áhöld eru notuð sem bezt. Og álika nýtist í beztu stofuofnum með beztu tneðferð- En þeir ofnar eru vanalega mjög dýrir, svo dýrir að alþýða hefm ekki ráð á að kaupa þá. Slæmir ofnar nýta þar á móti aðeins 30°f° og minna af hitamagni kolanna sem í þeim eru breml, og þc" ofnar eru miklu algengari meðal alþýðu, einkum fátækra, en gðð" ofnar, hvað þá beztu ofnar. Má þvt ekki gera ráð fyrir að í ofnunb sem þó eru góðir, nýtist tneira ett 50°lo af hitanum, sem koh’1 geyma. En 50°/o af 6000 h.e. er 3000 hitaeiningar. Aðeins þa<* hitamagn kernur að notum til jafnaðar þegar kolum er bretit í gf’ð utn stofuofnum; en 5250 h.e. ekki. Mcir en fjögur ár, eftir að, eg andæfði skoðunum og útreikningun' þeirra J. !’. verkfr., O. J. H. rafmfr. og f’. f’. kennará cand. tnag'» ríkti álit og ályktanir þeirra félaga, um yfirburði kola til he' bergja hitunar í samanburði við rafhitun íbúða, hvarvetna f,e' meðal kaupstaða fólksins þrátt fyrir ítrekuð andmæli mín í I ■ °8 hefti Fylkis. Erindi mitt var á ný fordœmt og mér kastað fyri1' 'l01 af fjölda leiðandi manna. lJau 4 ár átti eg í vök að verjasf het Akureyri, en hér varð seni fyr að tnér varð-ætíð eitthvað til hf5- Jafnvel eldabuskur Akureyrar og félagið, Framtíðin, fóru að athuga hitunar-magn kolanna, sent þá fluttust hingað og setn voru stundu"1 nærri helmingur steinn eða leir, og eins gæði ofnanna; og urðu þ‘ fleiri á minni skoðun að 1 kg. kola brent í ofnum gaefi enha' 5250 hitaein. eða nægði til að hita 52*/2 lítra vatns til suðu. Árið 1917 var J. f1. verkfr. útvalinn í 5 manna nefnd til að íhUn og ráða frani úr því, hversu mætti bezt hagnýta vatnsorku-liud" lands. Skyldi nefndin sitja 2 ár og hafa 30 þús. kr. f laun á *r> Árið 1918 bygði kauptúnið Húsavík rafmagnsstÖð til Ijósa °'- sniáiðju samkv. fyrirsögn þeirra J. I’. og G. J. Hlíðdals. Það sal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.