Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 1

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 1
Steina og jarðtegunda rannsóknir. Oerðar, að tilhlutun undirritaðs, árið 1922 og Arangurinn af peim rannsóknum með tilliti til steinlímsgerðar og kalkbrenslu hér á íslandi einnig til steinsmíois og jarflræktar. Sfðastliðið ár hef' eg einkum gert mér far um að útvega nákvæm* ¦, °R áreiðanlegar efnagreiningar á fáeinum hinna mörgu steina og . öfegunda, sem eg lief safnað síðah sumarið 1915 og sent efna* ai1nsóknarstofu íslands í Reykjavík, síðan 31. Löggjafarþing ánafnaði er 600 kr. styrk á ári, til að safna steinum og jarðteguudum og ^Tisaka, að liverju sé nytt. [Sjá Alþ.tíðindi ötg. 1917]. 1 'ins (io lesa má á 47. hls. II. h. f-'ylkis (tStg. í Marz I917).sendi & sumarið 1915, beiðni til Alþingis um 600 kr. styrk, „til ad '*°Oa isl. steina og reyna aö búa til gott og ódýrt steinlím." . Beiðni mín var aldrei Iðgð fyrir þingið. Það hefði orðið þýð- W'i'laust , sagði þingm. Akureyrar við mig, þegar eg spurði hann 11 undirtektir þingsins. No?sta ár, sumarið 1916, reit eg hr. lóni Þorlákssyni landsVerkfr. l('Víkjandi steinlímsvinslu hér á íslandi. Er útdráttur úr svari lians ",llr á sömti bls. II. h. Fylkis. Segist J, P. hafa enga tní á að ' "'ilúíisgerð sé hér á landi möguleg í svo stórum stýl, að vinini , ''I hennar kostandi , og það vegna þess, að aðalefni steinlims, "'t kalk, hafi ekki fundist nema svo afarlítið í hverium stað, að 1 komi. tii mála, að byggja á því neinn verksmtðjuiðnað, o.n Jlti;>i' líkur til að mikið af þvf dyljist óitmdið. [Sjá. 47. bis. II. h. FVU<is.] V;H' þetta syndi álit leiðandi verkfr. hér á íslandi þá. Sumarið 1917 fór eg til Reykjavíkur og sótti um 1200 kr. styrk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.