Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 43
43
had eíns ódýrt, eins og bæarfélagið gat gert það, ef góður vilji
v*ri ineð og allir samtaka.
Eftir fárra vikna dvöl í Rvík og árangurslaust umstang, varð eg
að liverfa í annað sititi og heldur bitrari í ltug en haustið áður,
hvf cg vissi, að það var ckki peningaleysi, sem mest stóð i vegi,
heldiir scrplcegni cinstöku manna og vantraust á erindinu sjdlfu
A meðan eg dvaldi þar í bænum kom skipið Orient með QÖ
húsund kr. í gulli greitt fyrir lifandi fé, sem flutt var frá íslandi til
Bretlands, og það var aðeins lítill hluti af þeim peningum, sem
"oinu til Rvíktir, fyrir afurðir lands og sjávar á því hausti, og góð-
llr skerfur af þeim peningum varð eftir í Rvík. Að vísu græddust
ntér nýir vinir, þar á mcðal Halldór Jónsson bankagjaklkeri, og
■nínir fyrri vinir, Vald. Ásmundsson, V. (). Breiðfjörð, F\ Erlings-
s°n og' F*. Bjarnarson, óskuðu mér láns og lukkii, að reyna liið
°mögulega, nI. að fá útlent félag til þess að raflýsa Rvík. Jafnvel
*yn i andstæðingur minn, Einar Hjörleifsson, mun liafa lagt mér liðs-
Vrði við Björn Jónsson ritstj. ísafoldar, sem í fyrstu ltafði verið
'aflýsingu Reykjavíkur mótfallinn (sbr. ísafold 1894). I’egar eg fór
arnnðu margir mér góðrar ferðar; en peninga veitti bœjarstjórnin
'Her cnga fyrir ótnakið né til að starfa fyrir sig framvegis. Eg varð
I)v' að taka 150 krónur til láns, hjá frænda mínum, Jóni Norðmann,
^Hpmanni. Hann gerði það fiislega og sagði um leið: l’ii færir
(,l<kur þá aftur. Skipið Orient var mi ferðbúið til Skotlands tueð
'"'Han eða þriðja fjárfarminn, og tók eg mér far nieð því, þó ekki
r" Rvík, heldur frá Hafnarfirði; gekk við annan mann yfir hraunið
gisti ásatnt Einari Ben. og fleirunt, sem ætluðu með skipinu,
''i" Gimnl. Briem kaupmanui. Veitti hanu okkur höfðingiega og var
*"nn ræðnasti og skemtilegasti eins og liann átti ætt til. Skipið
jfbient flutti okkur slysalaust til Leitli. F*ar gengu þeir E. B. og
I horoddsen verkfr. af skipinu og tóku sér herbergi á Hotel Wa-
Ver|Y, fínasta hóteli Edinborgar; cn eg tók mér herbergi á litlit
Nstihiisi, í suðurhluta bæarins, sem hr. Wm. Hunter stóð fyrir.
'"’úi seinna hélt E. B. áfram til Lundúna; en eg sat eftir í Edin-
0|‘K, þrátt fyrir það, að annar maður var nú kominn i minn stað
a úlraunastofu H. W. skólans, F*að hefði verið þýðingarlaust fyrir