Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 49

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 49
49 Ser> og gekk rakleiðis með-mér til nr. 5 Rue Bayard. Ritstjóri blaðs- llls Cosmos, eða einhver félagi lians, hafði sent lögregluþjóninn eftir nier; og þegar eg kom inn á skrifstofu blaðsins, tók hann og með- 1 'fstjóri hans mér með mikilli kurteisi, sögðust þeir hafa lesið liatul- rn mitt og gjarnan vilja birta grein mína í blaðinu. Eg þakkaði Þeim fyrir og kvaddi. En að skilnaði fékk ritstjóri B. mér einn Na- ll0léon gulls og' bað mig líta inn aftur, áður en greinin kænti U1' Eg tók vagn þaðan og leigði mér ódýrt herbergi, á nr. 4 Rue ^ondelet (í XII. dómh ring), þar sem fjöldi verksmiðja er í grend. rem til fjörum vikum seinna, nl. 29. júlí, birtist greinin mín í nýnefndu riti. Fyrirsögn hennar er Une Terre nouvelle«. Lesendur ^eta ímyndað sér hver þessi Terra nova, nýa land eða nyajörð, er. Erindið, sem Reykjavík hafði forkastað, var nú birt í þjóðlegasta vís- 'ndariti Frakklands, og um leið hafði eg sýnt og sannað, að eg var f$r um að rita á við rneðal Frakka á hans eigin máli, eftir 5 eða vikna dvöl í París. I greininni eru fáeinar prentvillur, sem eg Eekl að ritstjóri Eimreiðarinnar hafi flaskað á fyrir nokkrum árum Sl<^an. Oreinin segir nl., að vatnsorkan á íslandi sé 30 millarða e. "estöfl! á að vera 3 milliónir e. h.öfl. Eg varð um leið alþektur í ar,s og- frjáls að leita mér atvinnu hvarvetna og við hvað, sem eg vildi. f eldinum. Jú, eg vai' frjáls að fara burt eða vera þar í borginni, sem hafði hátt á 3ðju millión íbúa þar af voru nærri þrjú hundruð Usund útlendingar, jafntnargir úr öðrum hlutum ríkisins og utn u—300 þúsundir, sem ekki höfðu neina vissa atvinnu tnikinn, ef Qi ' H'vstan, liluta ársins. A verksmiðjunt fengu færri atvinnu en vildu óla.r(jjr verkmenn alls ckki, neina þá fyrir svo lágt kaup að ekki J hfandi af því, 4 5 fr. (= kr. 3—3,75) á dag, en fæði kost 1 uiinst 3 fr. á dag og herbergi 5 fr. á viku. Við ritstörf, vísindi k listir var satnkepnin engu minni. Listamenn, vísindamenn og rit- .l,lfUndar sultu þar Itrönnum satuan eða brunnti bókstaflega upp þar, ^ ahari Mammons. Eg hafði stokkið úr steikarapönnunni í eldinn, ^ eldhafið var endalaust og botnlaust. Að snúa aftur var mér 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.