Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 30

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 30
30 IjósiO sjálft og eins hugur mannsins þreytir flug sitt út í hið óenó- anlega; og í raun réttri veit niaður ekki, hvar ljóshreyfingin endar, þó auðvitað Itafi hreyfing þess sín takmörk, eins og' hugsun manns- ins. Að hugsun einstaklingsins hefur sín takmörk vita flestir, sern reynt hafa að luigsa unt tijrptök og endir, tilgang og tilveru heims- ins; og eins hlýtur hugsun mannkynsins að hafa sín takmörk. En þrátt fyrir það, þá er svo mikið víst, að mannkynið og jafnvel eim staklingurinn getur lært að þekkja ýms lögmál heimsins, og láti< hin blindu hcimsöfl þjóna sér og ala líf hér á jörðunni, og þ3'"' margfalt rneir en orðið er, heimskautanna á milli. Að sameina hugi manna og krafta, til að. efla, fegra og veriitl'1 mannlífið licftir lengi verið- ósk og áform heztu manna, og' s,a'1 og stjórn mestu og beztu þjóða hefur stefnt að sama takmarki, °h í þeim tilgangi hafa foringjar þeirra og fræðimenn aukið almem1, þekking' á heimsöflunum og hvernig sktili nota þau, og jafnfrai11* innrætt almenningi löghlýðni og hjálpsemi. Hver sem þekkir lmattstöðu ísiands á 6311 66°,30’ nb. (14 24 ;>ð- vl.), og veit að meðal árshiti hér á landi er 4° C.; nl. 3,5° C. nlC< fram ströndum norðurlandsins, en 4,5° C. meðfram ströndum sll<”' urlands; meðalhiti vetrar-missirisins 0,5° C. og meðalhiti suim11 missirisins 7,5° C. hér norðanlands, en 1° C. heitara sunnanlam^ til jafnaðar kuldinn nm 3 vetrarmánuðina 2,7° C. og meðalh'11 3 sumarmán. 10,3° C. hér norðanlands og aðcins 1° C. heitara hl jafnaðar sunnanlands, sér, að mikið vcintar á, að hitinn sé eða svo mikill að við megi una, án þess að hýbýli manna séu him1 ei aðeins vetur, haust og vor, lieldur einnig á sumrum. Reynslan hefur sýnt að allir, nema hraustustu menn og konlllj þurfa 15 18° C. hita í herbergjum á heimili, jafnvel 20° C. kaupstöðum, segjum 18° C. til jafnaðar, þ. e. 14° C. hærrá cfl meðal árshitinn er við strendur íslands, og 141 /20 C. hærra en m al árshitinn iiefur verið hér á Akureyri um síðustu 16 ár. eð- ri t'1 A suðurlandi er vetrarhitinn, seni sagt, h. u. b. 1° C. hærri jafnaðar, sumstaðar 2° C., en veðrið er þar tírkomusamara og ki>hl inn því tilfinnanlegri þegar svalt er. Enginn efi er á því, að, t11'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.