Fylkir - 01.01.1923, Side 30

Fylkir - 01.01.1923, Side 30
30 IjósiO sjálft og eins hugur mannsins þreytir flug sitt út í hið óenó- anlega; og í raun réttri veit niaður ekki, hvar ljóshreyfingin endar, þó auðvitað Itafi hreyfing þess sín takmörk, eins og' hugsun manns- ins. Að hugsun einstaklingsins hefur sín takmörk vita flestir, sern reynt hafa að luigsa unt tijrptök og endir, tilgang og tilveru heims- ins; og eins hlýtur hugsun mannkynsins að hafa sín takmörk. En þrátt fyrir það, þá er svo mikið víst, að mannkynið og jafnvel eim staklingurinn getur lært að þekkja ýms lögmál heimsins, og láti< hin blindu hcimsöfl þjóna sér og ala líf hér á jörðunni, og þ3'"' margfalt rneir en orðið er, heimskautanna á milli. Að sameina hugi manna og krafta, til að. efla, fegra og veriitl'1 mannlífið licftir lengi verið- ósk og áform heztu manna, og' s,a'1 og stjórn mestu og beztu þjóða hefur stefnt að sama takmarki, °h í þeim tilgangi hafa foringjar þeirra og fræðimenn aukið almem1, þekking' á heimsöflunum og hvernig sktili nota þau, og jafnfrai11* innrætt almenningi löghlýðni og hjálpsemi. Hver sem þekkir lmattstöðu ísiands á 6311 66°,30’ nb. (14 24 ;>ð- vl.), og veit að meðal árshiti hér á landi er 4° C.; nl. 3,5° C. nlC< fram ströndum norðurlandsins, en 4,5° C. meðfram ströndum sll<”' urlands; meðalhiti vetrar-missirisins 0,5° C. og meðalhiti suim11 missirisins 7,5° C. hér norðanlands, en 1° C. heitara sunnanlam^ til jafnaðar kuldinn nm 3 vetrarmánuðina 2,7° C. og meðalh'11 3 sumarmán. 10,3° C. hér norðanlands og aðcins 1° C. heitara hl jafnaðar sunnanlands, sér, að mikið vcintar á, að hitinn sé eða svo mikill að við megi una, án þess að hýbýli manna séu him1 ei aðeins vetur, haust og vor, lieldur einnig á sumrum. Reynslan hefur sýnt að allir, nema hraustustu menn og konlllj þurfa 15 18° C. hita í herbergjum á heimili, jafnvel 20° C. kaupstöðum, segjum 18° C. til jafnaðar, þ. e. 14° C. hærrá cfl meðal árshitinn er við strendur íslands, og 141 /20 C. hærra en m al árshitinn iiefur verið hér á Akureyri um síðustu 16 ár. eð- ri t'1 A suðurlandi er vetrarhitinn, seni sagt, h. u. b. 1° C. hærri jafnaðar, sumstaðar 2° C., en veðrið er þar tírkomusamara og ki>hl inn því tilfinnanlegri þegar svalt er. Enginn efi er á því, að, t11'

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.