Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 89

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 89
80 í sjónleiki, dansa og þesskonar skemtanir, né meira en 1 °/o af því, sem landsmenn eyða áriega til áfengis, tóbaks og kaffi-kaupa. Akureyri og Norðurland. Veit eg eina vera borg. Heimili friðarins, hefur hið snotra tvíbýli hér vestan við Pollinn mátt heita síðastl. 12 mánuði, þrátt fyrir fáeinar skærur í hinum þremur flokka-fréttablöðum bæarins, sem gera Akureyri hinn tiltölulega and- rikasta kaupstað á landinu. Bærinn Siglufjörður, sem á sumrum telur nærri eins marga íbúa eins og Akureyri, gefur ekki út nema eitt fréttablað, sem nefnist Framtíðin. Tekur það við af Fram. „Rafveitustöð" Akureyrar kaupstaðar, bygð fyrir 2 árum síðan, var fullger sl. Sept. Var þá byggingameistara Sandell haldið heiðurs-sam- saeti og óspart veitt! Stöðin þá óreynd. — I Október kom yfirskoðari Q. J. Hlíðdal til að »taka stöðina út«! Einniitt um sama leyti sagði »moldargarðurinn« n.vert við Glerá til sín! Tók það mörg dags- verk að grafa upp grjót og mold til að stöðva lekann. Ekkert hinna þriggja fréttablaða Akureyrar gat um þetta atvik, svo annt var þeim um sóma þeirra B. & W., hr. S. og- Raforkunefndar bæarins! Aflið hefur reynst töluvert minna en margir væntu og eins talsvert dýrara cn jsænsku* verkfræðingarnir höfðu gert ráð fyrir. Sl. surnar varð það helst til tíðinda hér norðanlands, að Akureyrar kaupstaður keypti »Púfnabana« til að gera alla sína móa og mýrar að túni. Vann Púfnabaninn verk sitt af mestu snild svo að, áður sutnri lauk, lágu nærri 200 vallardagsláttur flatar eins og fjöl, búnar undir áburð og sáningu. Púfnabaninn er uppfundinn af Pjóðverja uokkrum suður í Mannheim. Paðan var og maður, sem stýrði honum, Q. Wacker að nafni. Með þessu er stigið stórt spor í áttina til að rrekta og byggja upp landið. — Brúin yfir Eyafjarðará komin vel á veg, en þó ekki fullger. Pjóðvegur yfir Leiruna, til að flýta ferðum °g gera hana að engi, ekki enn byrjaður. Bíður skylduvinnu að vetri! Önnur heims-styriöld í nánd Arás (innrás) Frakka á Pýzkaland og herrtám Ruhr héraðsins, með uiestu kolanámum og stærstu vopna og iðnaðar verksmiðjum Þýzka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.