Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 66

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 66
66 steinkola og annars eldsneytis. — Til að gera þetta skiljanlegra, vil eg benda á það, að góð steinkol brend í hreinu lífs lopti (o: “ rannsóknarstofum) gefa (d: ala) hér um bil 7500 kilogr. hita ein- ingar, hvert kg., sem brent er; en í vanalegu andrúms lopti (o: ^ brend t heima-ofnum), sem er h. u. b. 20°/o lífs lopt (o: oxygen), aðeins 1500 kg. hita einingar.« Ein hita eining er sá hiti, sem næg'1' til að hita 1 kilogramm vatns (d: af hreinu vatni) frá 0° til 1° Celsius. . . . »F*essi hiti (o: sá sem kolin geyma) fæst aldrei full* komlega þegar kolum er brent í vanalegum ofnum. Mikið óbren1 (o: kolefni) fer út með reyknum og loptið sem berst út flytui (einnig) hitann með sér.« »Hins végar vita menn, og öll rafhitunar fræðin byggist á þeirri einföldu reglu: að 425 kilogramm metra hreifing á sekúndu nægif til að hita 1 kg. vatns frá 0° til 1° Celsius; einnig að eitt hestafl rafmagns — 75 kg. metra hreifing á sekúndu og getur því gefið 75/425 — s/17 kg. hitaein. á hverri sekúndu, þ. e. 6355/i7 kg. hita- eining á kl.stund. og því 635215/n kg. hitaein. á 10 kl.stundum, - - 1270515/n - - - 20 - — — 15247V17 — — - sólarhring. Þ. e. álíka og fæst úr 10 kg. (ekki »12 — 13 kg.«) í vanalegr|rn ofnum með ofangreindri nýtingu (1500 h.e. úr hverju kg.). A heilu ári (d: sólarári) getur því 1 e. h.afl, ef staríandi látlaust, alið 5565247 >/i7 kg. h.ein.; þ. e. álíka og fæst með nefndri nýtingu lir 32h smálestum góðra steinkola brendum í vanalegum ofnum.‘ Seljist því e. h.aflið árlangt á ekki meir en 25 krónur, þ. e. nteð sama verði sem ein smálest af steinkolum, þá er sparnaðurinn (e* nýting kolahitunar sem sagt aðeins 1500 kg. h.e. úr hverju kg) 2/3 þeirrar upphæðar sem koiin kosta (smálestin 25 kr.). Auðvitað eyðist talsvert af rafaflinu í ofna (straum-breytingu og leiðslur), e!1 óhætt er að segja, að eitt e. h.afl rafmagns gildi til hitunar á við 2 til 2 r/2 smálest af góðium steinkolum brendum í vanalegum ofn* um. (Sbr. 20. og 21. bls.). Sé e. h.afl árið (8765 h.aflst.) — 2500 kg. kola, þá giida 31/2 h.a.st. á við 1 kg. kola til hitunar; en sé e. h.a. árið =*= 2000 kg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.