Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 18

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 18
18 1922) }j‘er'ir jarðaldirnar 5 talsins, ekki fjórar. l:n allar aðrar jaro' fræðibækur, seni eg hef séð og lesið, telja aðeins fjórar jarðaldi1"* og láta hin svonefndu Eozene * eða Algonquin jarðlög tilheyra Fornöldinni, d: 2. jarðöld. Ennfremur vil eg taka það fratn, að, Þai sem tímaskifting jarðfræðinga og hin viðtekna framþróunar kenninti Darwins virðast koina í bága við frásögn Móises, í lsta kap. Mois' es bókar, þá er liitt ekki síður ljóst, að hinar 4 jarðaldir jarðfræð' inganna svara að miklu leyti til hinna 6 daga, sem getið er um 1 1. kap. Mósesbókar. Aðeins nær frásögn Móises lengra aftur í 11111 ann en jarðfræði nútíðar manna. Fyrsta jarðöld nær aðeins til ÞeS tíma, er St. Lawrence klappirnar, Mundiufjalla og DovrafjaHs und11 stöðulög myndast. En Móises frásögn byrjar með aðgreiningu lj°ss' ins frá myrkrinu, þ. e. við uppljómun misturs-hvelsins, sem jörði*1 og aðrar reikistjörnur mymluðust af; og segir síðan frá aðgreinintí" liafs og himins, þ. e. frá myndun hafsins við kólnun gufuhvOlfsi|ls’ áður nokkuð lífrænt varð til á jörðunni og áður en gangur hinnn hnattanna varð sýnilegur og ákveðinn, nl. á liimim 4. degi<o Hh1" '3 dagar Móises frásagnarinnar svara furðuvel til 2., 3. ’og 4. jof^' aldar, þó tímalengd jarðaldanna koini illa heim við tímatal bibl|U höfundanna. Satnkvæmt rannsóknuni viðurkendra jarðfræðinga, eru engar berg' tegundir íslands eldri en frá 4ðu jarðöld; hinni svotiefndu Nýö'1' (Kainozoic Age). Byggist sú ályktun á því, að í elztu bergtegundt"11 íslands, nl. í blágrýtis og stuðlabergs fjöllunum norðanlands vestan, hafa fundist jurtaleifar frá Itinu svonefnda Eocene (morgn11) eða Oligocene (litla) tímabilinu, [sbr. dr. Thoroddsens Lýsing 's lands, O. G. Bárðarson og fl.]. Þarf því ekki að búast við að þy^ né umfangsmikil kolalög finnist hér á landi né heldur miklir nám"1 af þungum málmum, svo sem járn, kopar, blý, silfur eða gull- ),cl1 tilheyra mest eldri jarðlögum, og eins steinkolin. ísland er, n* j eftirstöðvar af miklu meginlandi, sem eitt sinn náði frá austurstron1 Grænlands og vesturströnd Stórbretalands langt nor-ður og austn1 fyrir ísland; en á þessum öskuhaugi hefur margt eldhraunið storkna ■ Bergtegundir þær, seni fjöll íslands og fell eru hlaðin úr, eru þessa ' * í þessum jarðlögum finst hinn svonefndi Eozoön canadensis Daws011'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.