Fylkir - 01.01.1923, Side 18

Fylkir - 01.01.1923, Side 18
18 1922) }j‘er'ir jarðaldirnar 5 talsins, ekki fjórar. l:n allar aðrar jaro' fræðibækur, seni eg hef séð og lesið, telja aðeins fjórar jarðaldi1"* og láta hin svonefndu Eozene * eða Algonquin jarðlög tilheyra Fornöldinni, d: 2. jarðöld. Ennfremur vil eg taka það fratn, að, Þai sem tímaskifting jarðfræðinga og hin viðtekna framþróunar kenninti Darwins virðast koina í bága við frásögn Móises, í lsta kap. Mois' es bókar, þá er liitt ekki síður ljóst, að hinar 4 jarðaldir jarðfræð' inganna svara að miklu leyti til hinna 6 daga, sem getið er um 1 1. kap. Mósesbókar. Aðeins nær frásögn Móises lengra aftur í 11111 ann en jarðfræði nútíðar manna. Fyrsta jarðöld nær aðeins til ÞeS tíma, er St. Lawrence klappirnar, Mundiufjalla og DovrafjaHs und11 stöðulög myndast. En Móises frásögn byrjar með aðgreiningu lj°ss' ins frá myrkrinu, þ. e. við uppljómun misturs-hvelsins, sem jörði*1 og aðrar reikistjörnur mymluðust af; og segir síðan frá aðgreinintí" liafs og himins, þ. e. frá myndun hafsins við kólnun gufuhvOlfsi|ls’ áður nokkuð lífrænt varð til á jörðunni og áður en gangur hinnn hnattanna varð sýnilegur og ákveðinn, nl. á liimim 4. degi<o Hh1" '3 dagar Móises frásagnarinnar svara furðuvel til 2., 3. ’og 4. jof^' aldar, þó tímalengd jarðaldanna koini illa heim við tímatal bibl|U höfundanna. Satnkvæmt rannsóknuni viðurkendra jarðfræðinga, eru engar berg' tegundir íslands eldri en frá 4ðu jarðöld; hinni svotiefndu Nýö'1' (Kainozoic Age). Byggist sú ályktun á því, að í elztu bergtegundt"11 íslands, nl. í blágrýtis og stuðlabergs fjöllunum norðanlands vestan, hafa fundist jurtaleifar frá Itinu svonefnda Eocene (morgn11) eða Oligocene (litla) tímabilinu, [sbr. dr. Thoroddsens Lýsing 's lands, O. G. Bárðarson og fl.]. Þarf því ekki að búast við að þy^ né umfangsmikil kolalög finnist hér á landi né heldur miklir nám"1 af þungum málmum, svo sem járn, kopar, blý, silfur eða gull- ),cl1 tilheyra mest eldri jarðlögum, og eins steinkolin. ísland er, n* j eftirstöðvar af miklu meginlandi, sem eitt sinn náði frá austurstron1 Grænlands og vesturströnd Stórbretalands langt nor-ður og austn1 fyrir ísland; en á þessum öskuhaugi hefur margt eldhraunið storkna ■ Bergtegundir þær, seni fjöll íslands og fell eru hlaðin úr, eru þessa ' * í þessum jarðlögum finst hinn svonefndi Eozoön canadensis Daws011'

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.