Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 29
Forsmáða erindið.
Brot úr sögu íslands.
«Vaj<attu nú Vimr;
alls mik vaða tíðir.
Vittu ef þú vex,
þá vex mér ásmegin,
jafn hátt, sem hitninn.
Harbarðs Ijöð, F.dda.
Veritas sempiterne manet.t
Að sigra hin blinclu heimsöfl og að stjórna þeitn, lieftir lengi
vcrið takmark mannkynsins í tilrannuni þess til að bæta kjör sín,
s'ðan tnaðurinn varð httgsandi sál og máli gæddur maður. Orðtak
Rómverja, L.abor onmia vincit , þ. e. vinnan sigrar alt, sýnir hug-
*ak hinnar miklu þjóðar, sem utn 400 ár réði lönduin beggja vegna
^hðjarðarhafsins og sigraði hina herskáu Oermani og Breta, það
var verkvísi þeirra, jafnt sem þeirra stjórnsemi og ráðdeild, sem gaf
lle*m sigur yfir hintim smærri og minna sameinuðu þjóðum. •
^amskonar htigmynd hefur lengi vakað fyrir Germönskum þjóðum.
rVtð oj> dugtir hefur lengi verið þeirra mest metua dygð, ekki síður
hreysti, eða líkamlegt og andlegt þrek. Orðtækið, Viljinn dregur
hálft lilass , ber vott um þetta, einnig ofanrituð vísa í Eddukvæðinu
Harbarðs Ijóð . Skáldið lætur þór, þ. e. Ijósguðinn, (ímynd sól-
armnar og hugarins), sem Plató kallaði nous eflaust Sýriskt orð,
"askylt Indverska orðinu Divaus og norræna orðinu Týr (þgf. Tý-
h)|1,' og orðinu Ás (flt. Æsir), sem, eins og lndverska orðið, þýðir
*íðs, andlegt Ijós, jafnt sem líkamlegt, nl. meðvitundina, skilninginn,
h'ð guðlegasta í sjálfum manninuin og tilverunni, skáldið lætur
'ióssins guð, andann, segja við geyminn, að liann tnuni leita geyms-
lt1s yztu takmarka.
iJessi orð skáldsins hafa nokkurn sattnleik að geyma; þvt bæði