Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 52
52
átti í þeirri veiki þar til snemma í Maí næsta sumar. Allan þann
tíma kom mér aðeins eitt bréf frá íslaiuli. f*að var frá gamalli móð-
ur, sem bað mig að koma til íslands, ef eg fetigi heilsuna aftur og
langaði til að sjá sig.
Ekkert annað bréf barst mér þá, það eg man til, frá Norðurlandn
né frá íslandi; hljóta þó margir aðrir en móðir mín að ltafa lesið
bréfið, sem eg reit frá Húpital Cochin og' sem birtist það san,a
vor í blaðinu „Þorgils gjallandi", útg. hér á Akureyri. Höfðu ls"
lendingar hér á landi gleymt mér? eða mislíkaði þeim, að eg skyld'
kalla mig F. B. Arngrimsson, ett ekki Anderson, eins og eg hafð'
gert á rneðan eg var vestanhafs, í Canada og í Bandaríkjununh
og eins þegar eg' kom til Reykjavíkur, árin 1894 og 1895, og' fæt'ð'
íslandi boðskapinn góða unt lierbergja-hitun með rafmagni og' verð'
mceti fossa til herbergja-hitunar, Ijósa og maskínu-iðnaðar, já
þar til haustið 1906, þegar eg varð, eins og áður er sagt, fyrl’
yfirkeyrslu, sem braut tvö andlits bein og gerði mig enn ósjáleg'1
en áður. Eg hafði tekið nafnið Arngrímsson það sama haust, 11'-
þann dag, sem eg beiddist inntöku á sjúkrahúsið Hopital de Charile>
vegna þess að skrifari, eða registrar, sjúkrahússins vildi ekki innri1'1
mig á sjúklingalistann þar, nenia eg gæfi mitt íslenzka skirnarnajh-
En skírnarvottorð mitt héðan sýndi, að eg var nefndur A. Frínia1111
Bjarnason Arngrímssonar. Nafnið Anderson liélt hann vera falsað*
og ekki iög-gilt, þó eg hefði fjölda skírteina á mér með því nafn'
ftá Canada, bæði frá háskólum og stjórninni þar. í það sama si'111
ltafði franskur læknir (M. Coudin), sem eg létskoða mig og borgaC
fyrir vottorð sitt, skrifað í vottorðinu, að eg hefði talsvert n131
(contusions) á andliti, en gat ekkert um neitt beinbrot; og danskn1
læknir, dr. X, sem eg lét einnig skoða mig, gaf skriflegt votto'
um að neðri kjálkinn væri genginn úr liði, öðrtt megin! o. s. t|'/’
Uppfrá því bar eg nafnið Arngrínisson, í París.
Skandinavar í París voru ekki eins seinir mér til hjálpar né elllS
vandlætingar-fullir eins og íslendingar, vorið 1913, þegar eg lá llíl'
ðau
t aft-
dauða en lífi á Hópital Cochin. Margir þeirra vitjuðu mín 111 e
eg lá og gerðu sitt ýtrasta til að lina kvalir mínar og kalla ntig
ur til lífs. Svó gerðu og mínir frönsku vinir, Og þegar eg
varð