Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 63
Hér er svo talið að áin flytji til jafnaðar 1,5 m3 á sek., hafði
•nér mælst svo um veturinn og eins um vorið rétt fyrir leysingar.
Rað vatnsmagn hefur og reynst meðal árs rensli hennar samkv. ná-
kvæmustu mælingum, sem gerðar haía verið með beztu áhöldum síðan.
Hr. E. Celion mældist rensli árinnar í Okt.‘1920 vera 1,6 m3ásek. og
hr. F*. kennara mældist hún flytja 1,15 m3 á sek,, 25. jan. 1918,
Á sumum árum mun áin naumast flytja 1,5 m3 á sek. til jafn
aðar, þó það sé ekki langt frá réttu, samkv. athugunum á regnfalli
um fjölda ára tímabil við Eyafjörð. Hins vegar mun meðal rensli
Cjlerár heldur undir en yfir 1 m3 á sek. til jafnaðar á vetrurn, og
I aftökum, eða úrkomulitlum vetrum, verður það jafnvel aðeins 800
btrar á sek. hér við bæinn, eins og reynsla Oefjunar-forstöðumanna
sýnir. En upp hjá Rangárv. brúnni flytur áin þá aðeins 780 1.;
llpp hjá Tröllhyl aðeins 750 I., og uppá dal nl. rétt utan við Sel-
^kjarmótin aðeins 700 I. — Takatidi þetta til greina og gerandi eins
°g fyr ráð fyrir 10 m. falltapi á hverjum km. vatnsleiðslu-pípna
sökum núningsfyrirstöðu etc, þá gefur Olerá með 1 m. rensli setn
öér segir — ætlandi að 60% orknnnar nýtist sem rafmagn:
Á 15 m. fallhæð 0 km. v.p.leiðslu 15x1x8 = 120 h.öfl rafm,
- 70 - - 2 - - 50x1x8 = 400 - -
• 90 - - 2 - - 70x1x8 = 560 -
' 200 - - 5 - - ^ 150x1x8 = 1200 -
Og í aítökum fæst, gerandi ráð fyrir ofannefndri minkun rensl-
’sins, sem hér segir:
^15 m. f.h. 800 I. rensli, fæst 15x0,8 x8 = 96 h.ö.
- (10-20) - - 780 - - - 50x0,780x8 = 312
' (90-20) - - 750 - - - 70x0,750x8 = 480
' 200-50 - - 700 - - - 150x0,700x8 = 840
Þessa h.afla tölu raftn. getur Glerá gefið, þegar hún verður allra
n,inst, með þvt að nota ofannefndar fallhæðir; nl. 15. m. f.h. hjá
”eðsta fossinum; fallhæðina frá R.vallabrú niður að sjó; frá Tröilhyl
II ’ður að sjó, og frá stíflu uppá dal rétt við Sellæk og n. a. sjó. Með
S(^nun, 12 klst. á sólarhring, getur áin samt gefið hinar 12 klst.
*vöfalt það sem hér segir, nl. 192, 624, 960 og 1680 h.öfl raf-
^gns við tilsvarandi stöðvar.