Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 63

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 63
Hér er svo talið að áin flytji til jafnaðar 1,5 m3 á sek., hafði •nér mælst svo um veturinn og eins um vorið rétt fyrir leysingar. Rað vatnsmagn hefur og reynst meðal árs rensli hennar samkv. ná- kvæmustu mælingum, sem gerðar haía verið með beztu áhöldum síðan. Hr. E. Celion mældist rensli árinnar í Okt.‘1920 vera 1,6 m3ásek. og hr. F*. kennara mældist hún flytja 1,15 m3 á sek,, 25. jan. 1918, Á sumum árum mun áin naumast flytja 1,5 m3 á sek. til jafn aðar, þó það sé ekki langt frá réttu, samkv. athugunum á regnfalli um fjölda ára tímabil við Eyafjörð. Hins vegar mun meðal rensli Cjlerár heldur undir en yfir 1 m3 á sek. til jafnaðar á vetrurn, og I aftökum, eða úrkomulitlum vetrum, verður það jafnvel aðeins 800 btrar á sek. hér við bæinn, eins og reynsla Oefjunar-forstöðumanna sýnir. En upp hjá Rangárv. brúnni flytur áin þá aðeins 780 1.; llpp hjá Tröllhyl aðeins 750 I., og uppá dal nl. rétt utan við Sel- ^kjarmótin aðeins 700 I. — Takatidi þetta til greina og gerandi eins °g fyr ráð fyrir 10 m. falltapi á hverjum km. vatnsleiðslu-pípna sökum núningsfyrirstöðu etc, þá gefur Olerá með 1 m. rensli setn öér segir — ætlandi að 60% orknnnar nýtist sem rafmagn: Á 15 m. fallhæð 0 km. v.p.leiðslu 15x1x8 = 120 h.öfl rafm, - 70 - - 2 - - 50x1x8 = 400 - - • 90 - - 2 - - 70x1x8 = 560 - ' 200 - - 5 - - ^ 150x1x8 = 1200 - Og í aítökum fæst, gerandi ráð fyrir ofannefndri minkun rensl- ’sins, sem hér segir: ^15 m. f.h. 800 I. rensli, fæst 15x0,8 x8 = 96 h.ö. - (10-20) - - 780 - - - 50x0,780x8 = 312 ' (90-20) - - 750 - - - 70x0,750x8 = 480 ' 200-50 - - 700 - - - 150x0,700x8 = 840 Þessa h.afla tölu raftn. getur Glerá gefið, þegar hún verður allra n,inst, með þvt að nota ofannefndar fallhæðir; nl. 15. m. f.h. hjá ”eðsta fossinum; fallhæðina frá R.vallabrú niður að sjó; frá Tröilhyl II ’ður að sjó, og frá stíflu uppá dal rétt við Sellæk og n. a. sjó. Með S(^nun, 12 klst. á sólarhring, getur áin samt gefið hinar 12 klst. *vöfalt það sem hér segir, nl. 192, 624, 960 og 1680 h.öfl raf- ^gns við tilsvarandi stöðvar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.