Fylkir - 01.01.1923, Page 47

Fylkir - 01.01.1923, Page 47
47 M Parísar. Oet eg ekki gefið hér einn sinni ágrip af umstangi mínu °R æfi minni þar í borginni í þetta sinn, enda snertir hvorugt er- 'ndið, sem hér ræður um, því þau 17 ár og þœr 10 vikur, sem eíí dvaldi í París, eru ncestum eyðublað í sögu erindisins, sem cg hr/aði að flytja á íslaildi í Okt. mánuði 1894 (þá þrjátíu og níu •tra gamall). Öll þau ár kom mér varla ein einasta fyrirsptirn frá ^slandi, um verð á raforkuvéluni í París eða öðrum borgttm Frakk- 'a,ids, og varla nokkúr íslendingur, sem þangað kom, lét svo lítið að leita mig Hppi og finna mig að máli. Vinur minn Björn Krist- Wnsson, hafði í bréfi, sem eg fékk í Ltindúnum, að mig minnir, Sakt í gamni eða alvöru, að eg skyldi reyna að fá einhvern ríkis- 'nanninn í París til að setja upp rafmagns-stöð á lslandi! — Frakk- ar voru annars luigar, þegar eg kotn þangað, Parísarbiiar ekki sízt. ‘’cini þótti nóg mn aðstreymi fólksins til borgarinnar; alskonar niannskepnur, setn allar höfðu eitthvert áhugamál eða merkis-starf á ''nndum. Allir ætluðu þeir að verða ríkir af vinnu sinni, hugviti Slnu o. s. frv., eða þá sælir á annan hátt. A hverju götuhorni mátti sjá einn eða tvo lögreglumenn; þeir '’ninu þá liafa verið nokktið yfir 3000 alls í París, þó helmingi færr-i en meðan sýningin stóð sem hæst sumarið 1900, og leyni-lögreglan, Var mér sagt, fnlt eins liðmörg ef ekki stærri. Parísarbúar vildu nl. v?rjast því, að París fyltist af alskonar. óþjóðalýð: öreigum, letingj- U|n og bófum. París átti sjálf nógu marga iðjuleysingja, líklega 10% allra bæarbúa, eins og Ltmdúnir; og eg tók eftir því, að einn lög- re8lu-þjónn eygði mig skarplega eins og liann vildi segja: Hver . n? Ffvað viltu Iniigað? Einn bæarbúi í Rouen spurði mig þaiin- 'k> þegar eg kotn þangað. Og við svari mínu: Eg er journalisti ^laðamaður) og leita niér atvinnu, sagði hann: Allez vous en! j^nx regions inferieuresl, þ. e. Farðti til h..............burt! Á járn- 'autarstöðinni fanst farangur minn ekki, nl. koffort með fatnaði °8 bókum, en handtöskuna hafði eg, og í henni voru ýms bréf og SkÍol og áhaldið eða gerfið, sem um heftir verið getið hér að fram- a,1> og- í brjóstvasanum hafði eg 1 pund sterling. Pað var aleiga j'lln> þegar eg kom til Parísar. Eg spurði þegar eftir danska sendi- e,'ranum, sem eghafði bréf til, og einnig eftir Svíum og Norðmönnum,

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.