Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 47

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 47
47 M Parísar. Oet eg ekki gefið hér einn sinni ágrip af umstangi mínu °R æfi minni þar í borginni í þetta sinn, enda snertir hvorugt er- 'ndið, sem hér ræður um, því þau 17 ár og þœr 10 vikur, sem eíí dvaldi í París, eru ncestum eyðublað í sögu erindisins, sem cg hr/aði að flytja á íslaildi í Okt. mánuði 1894 (þá þrjátíu og níu •tra gamall). Öll þau ár kom mér varla ein einasta fyrirsptirn frá ^slandi, um verð á raforkuvéluni í París eða öðrum borgttm Frakk- 'a,ids, og varla nokkúr íslendingur, sem þangað kom, lét svo lítið að leita mig Hppi og finna mig að máli. Vinur minn Björn Krist- Wnsson, hafði í bréfi, sem eg fékk í Ltindúnum, að mig minnir, Sakt í gamni eða alvöru, að eg skyldi reyna að fá einhvern ríkis- 'nanninn í París til að setja upp rafmagns-stöð á lslandi! — Frakk- ar voru annars luigar, þegar eg kotn þangað, Parísarbiiar ekki sízt. ‘’cini þótti nóg mn aðstreymi fólksins til borgarinnar; alskonar niannskepnur, setn allar höfðu eitthvert áhugamál eða merkis-starf á ''nndum. Allir ætluðu þeir að verða ríkir af vinnu sinni, hugviti Slnu o. s. frv., eða þá sælir á annan hátt. A hverju götuhorni mátti sjá einn eða tvo lögreglumenn; þeir '’ninu þá liafa verið nokktið yfir 3000 alls í París, þó helmingi færr-i en meðan sýningin stóð sem hæst sumarið 1900, og leyni-lögreglan, Var mér sagt, fnlt eins liðmörg ef ekki stærri. Parísarbúar vildu nl. v?rjast því, að París fyltist af alskonar. óþjóðalýð: öreigum, letingj- U|n og bófum. París átti sjálf nógu marga iðjuleysingja, líklega 10% allra bæarbúa, eins og Ltmdúnir; og eg tók eftir því, að einn lög- re8lu-þjónn eygði mig skarplega eins og liann vildi segja: Hver . n? Ffvað viltu Iniigað? Einn bæarbúi í Rouen spurði mig þaiin- 'k> þegar eg kotn þangað. Og við svari mínu: Eg er journalisti ^laðamaður) og leita niér atvinnu, sagði hann: Allez vous en! j^nx regions inferieuresl, þ. e. Farðti til h..............burt! Á járn- 'autarstöðinni fanst farangur minn ekki, nl. koffort með fatnaði °8 bókum, en handtöskuna hafði eg, og í henni voru ýms bréf og SkÍol og áhaldið eða gerfið, sem um heftir verið getið hér að fram- a,1> og- í brjóstvasanum hafði eg 1 pund sterling. Pað var aleiga j'lln> þegar eg kom til Parísar. Eg spurði þegar eftir danska sendi- e,'ranum, sem eghafði bréf til, og einnig eftir Svíum og Norðmönnum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.