Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 27

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 27
27 til þessa brentii-offurs eða til reykelsisofna eldsneytis. Það er hvorki þjófar, bófar né þurfanienn , sem þá ræna þjóðina efnuin. f’að eru reykelsisofnar! Arið 1919 guldu íslendingar fyrir ýmiskonar tóbak (munntóbak, 'ieftóbak og reyktóbak), cigara og cigarettur, næstum tvœr milliónir króna reiknað með innkaupsverði, nákvæmlega 1,866,742 kr. (sbr. verzl. skýrsl. yfir 1919, bls. 5). Kaffi og kaffibætir fluttu landsbúar inn, sania ár, fyrir rúmlega 2lh millión króna; sykur fyrir rúmlega 33U millión króna; brjóstsykur og sœlgæti fyrir tæpa quart millión króna (sbr. 5. bls. sama). Aðflutt drykkjarföng tolluð, námu á því ári, rúml. 650 þúsund kr. eða tæpum 2h millión kr. (sbr. 6. bls. söimi V.sk.). þessar upphæðir samanlagðar gera rúmlega niu milli ónir króna. I’cssar níumilliónir króna hafa íslendingar tekið frá sér °g' sínum og, að miklu ef ei inestu leyti, fleygt þeitn svo gott Seni í eldinn og sjóinn. Aðfluttar vefnaðarvörur nánui á satna ári rúmlega niu milliónum króna, talið með innkauprverði (sbr. 7. bls. Vsk. 1919); þar af silki ■yrir 3/8 millión kr., baðniullarvefnaður fyrir 4'/2 millión kr. (sbr. '• bls. sania). Hve miklu eyðslan fyrir nuinaðarvörur og annan óþarfa hefur "uinið á síðustu þremur áruni, er örðugt að segja. Verzlunarskýrsl- U|' yfir þau ár eru ei enn út konmar. En líklega hefir eyðslan fyrir '"unaðarvörur verið ekki minni en útla milliönir kr. á ári, þ. e. bittugu og fjörar mitliónir króna á siðustu þrem árttm. Á siðustu (‘tta árurn liafa því óefað farið alt að fimtíu milliónir króna til °þarfa og munaðarvöru kaupa, reiknað með innkaups verði, en, tneð "tsöluverði, yfir sextiu milliónir kröna. Til ýmiskonar léttvægra skemtana, 11I. bíó sýninga, sjónleikja og' dansa, hafa farið minst hálf 'ktntir millión kr. á hverju ári til jafnaðar, þ. e. tólf milliönir kröna Q sidustu átta árum; upphæð, sem með ofangreindum sextíu milli ór|um króna, gerir sjötiu og tvœr milliónir króna Ætti hið nýfœdda „fullveldi“ nú í handraðanum álla þá peninga, St'iii landsbúar hafa eytt á síðustu átta árum í alskonar óþarfa og '"unað, og ætti ísland einnig fáeina fyrsta flokks, dugandi ósér- b*3fgna, verkfræðinga, vana verktnenn og hygna og ötula foringja,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.