Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 16

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 16
16 eða tvö ár, þar sem gnægtir eru til af kúfskeljum, og gott urrt flutninga og cldsneyti. Síðastliðið sumar gerði eg fieiri en eina tilraun til að útvega ábyggilega áætlun um kostnað ofns til að vinna kalk úr skelju"1. eins og enn tíðkast á Norður-Pýzkalandi og í Danmörku, en næst- um árangurslaust, vegna þess að mig sjálfan skorti fé til að borga fyrir þær, en hvorki atvinnumálastofan í Reykjavík né Búnaðarfélag íslands þóttist hafa heimild lil né ráð á að leggja ncitt fé til þesS‘ Ræktunarfélag Norðurlands var jafn sinkt á fé, og jafn vantrúað ® mínar tillögur og framkvæmdir. Einn þýzkur verkfræðingur í Cuxhaven bauðst til að senda áætlun ásamt teikningu af skeljakalks brensluofni, sem gæti notað livort heldur kol eða mó sem eldsneyti, fyrir einar 120 — hundrað og tuttugu — krónur danskar. Rað þótti einuni Ræktunarlélags' embættismanni hér helzti liá upphæð að senda til Rýzkalands, u'1 þegar þýzka markið stæði svo lágt! Vesalings Þjóðverjar! Vel mega þeir vænta gjafa handa bðrnufl1 sínum hjá þjóð, sem horfir í að greiða þýzkum, viðurkenduirt verkfræðingi einar 120 — hundrað og tuttugu — krónur lyrir upP' lýsingar til þarfra fyrirtækja. Danska verkfræðingafélagið í Kaupinannahöfn, sem nefnt er het að framan, sendi mér, að beiðni minni, álit sitt um kostnað skelja kalksofns, er gæti brent 3—6 smálestir skelja í einu. En sú áHts' gerð er svo óljós, að mér kemur hún að litlu ef nokkru gagnl eins og hún er, enda er hún að eins byrjun á lýsingu, sem sairt''1 félag segir mundi kosta fullgerð um 500 kr. danskar. [’að fé g3* eg ekki lagt fram. Álitsgerð þessa livað félagið kosta 100 krón»r■ Þetta er alt, sem eg gat aíkastað á síðastliðnu ári til að bæta úr kalkeklu íslands og gera landsmönnum auðveldara að byggl3 betri hús og verjast veikindum og dýrtíð, án þess að sökkva ser í skuidir. Árangurinn af starfi mínu er að vísu miklu minni en e£ æskti og vonaði; en sarnt er nú eitt spor stigið, og vegnr fn"d' inn til að vinna gott og ódýrt sement hér á íslandi, ef nienn að- eins vilja leggja liönd á verkið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.