Fylkir - 01.01.1923, Page 16

Fylkir - 01.01.1923, Page 16
16 eða tvö ár, þar sem gnægtir eru til af kúfskeljum, og gott urrt flutninga og cldsneyti. Síðastliðið sumar gerði eg fieiri en eina tilraun til að útvega ábyggilega áætlun um kostnað ofns til að vinna kalk úr skelju"1. eins og enn tíðkast á Norður-Pýzkalandi og í Danmörku, en næst- um árangurslaust, vegna þess að mig sjálfan skorti fé til að borga fyrir þær, en hvorki atvinnumálastofan í Reykjavík né Búnaðarfélag íslands þóttist hafa heimild lil né ráð á að leggja ncitt fé til þesS‘ Ræktunarfélag Norðurlands var jafn sinkt á fé, og jafn vantrúað ® mínar tillögur og framkvæmdir. Einn þýzkur verkfræðingur í Cuxhaven bauðst til að senda áætlun ásamt teikningu af skeljakalks brensluofni, sem gæti notað livort heldur kol eða mó sem eldsneyti, fyrir einar 120 — hundrað og tuttugu — krónur danskar. Rað þótti einuni Ræktunarlélags' embættismanni hér helzti liá upphæð að senda til Rýzkalands, u'1 þegar þýzka markið stæði svo lágt! Vesalings Þjóðverjar! Vel mega þeir vænta gjafa handa bðrnufl1 sínum hjá þjóð, sem horfir í að greiða þýzkum, viðurkenduirt verkfræðingi einar 120 — hundrað og tuttugu — krónur lyrir upP' lýsingar til þarfra fyrirtækja. Danska verkfræðingafélagið í Kaupinannahöfn, sem nefnt er het að framan, sendi mér, að beiðni minni, álit sitt um kostnað skelja kalksofns, er gæti brent 3—6 smálestir skelja í einu. En sú áHts' gerð er svo óljós, að mér kemur hún að litlu ef nokkru gagnl eins og hún er, enda er hún að eins byrjun á lýsingu, sem sairt''1 félag segir mundi kosta fullgerð um 500 kr. danskar. [’að fé g3* eg ekki lagt fram. Álitsgerð þessa livað félagið kosta 100 krón»r■ Þetta er alt, sem eg gat aíkastað á síðastliðnu ári til að bæta úr kalkeklu íslands og gera landsmönnum auðveldara að byggl3 betri hús og verjast veikindum og dýrtíð, án þess að sökkva ser í skuidir. Árangurinn af starfi mínu er að vísu miklu minni en e£ æskti og vonaði; en sarnt er nú eitt spor stigið, og vegnr fn"d' inn til að vinna gott og ódýrt sement hér á íslandi, ef nienn að- eins vilja leggja liönd á verkið.

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.