Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 82

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 82
82 Washington D.C. til San Fransisco, og þar með sýnt að flugvélai' duga til póstferða og að kvenmenn geta flogið! Á þessu ári hefur það orðið helzt til tíðinda, að sl. Janúar sendu Frakkar herlið inní Ruhr héraðið og tóku það hernámi til trygg' ingar fyrir því, að sú skuld, sem Versailles-ráðstefnan dæmdi leyfm t’ýzkaiands til að greiða Frökkum og Belgum í skaðabætur, yrð1 goldin, þó þýzka þjóðveldið sé eins og flestir vita nærri eða alveg gjaldþrota, og eigi ekkert gull til að tryggja sína eigin seðla. Retta tiltæki Poincarés ríkisforseta Frakklands mælist misjafnlega fyr,r bæði austan hafs og vestan; þykir lýsa ágengni og ráðríki Frakka miklu meir en stjórnvizku og tnildi gagnvart Pjóðverjum, sem með Ruhrhéraðinu nússa auðugasta kolanámu og iðrtaðar hérað landsins- Ógurleg eldgos hafa geysað í Suður-Ameríku og á Sikiley. Borg111 Quito, höfuðborg þjóðveldisins Equador, eyðilögð. Tjónið ómetaH' legt. Á Sikiley hafa tugir þúsunda misst aleigii sína. Stjórn ítala ge1"11 sitt ýtrasta til að bæta hag hinna bágstöddu. Ráð við eldgosum og jarðskjálftum, sem þeini fylgja, hafa hug' vits menn Frakklatids og Ameríku ekki enn fundið. Ei heldur haf<! auðmenn heimsins boðið nein verðláun fyrir verulegar rannsókt111 eða bendingar í þá átt. Og þó ætti að vera eins mögulegt að temja eld sumra fjalla eins og vindinn og öldur og strauma hafsins, allt eins þarft væri það eins og að leita viðtals við lifandi menrt 11 Mars, eða við framliðinna sálir! Auðmenn geta gert óþarfara nivé milliarda sína en að verja fáeinum milliónum króna eða dollara til grafa holgöng tii eldgíga nokkurra merkis eldfjalla og ná hita þeii'ríl og nota hann í þarfir mannkynsins. Vesuvius, Etna, Hekla, Krafl11' Katla, Mont J’elée eða Popocatapetl væru vel fallin til þesskon31 björgunar tilrauna. Ólíkt vænlegra væri það starf og strit til að auk*1 frægð og frania menntaðra þjóða en blóðug stríð og styrjaldir erU» einkum slíkar sem nýlega liafa saurgað jörðuna af mannablóði svelt eða drepið hinar duglegustu þjóðir. Ritstj. Fylkis á eu1' hverstaðar til gamla ritgerð um það: Hvernig niá sigra eldfjöll verjast jarðskjálftuni; en hefur ekki enn fengið ráðrúm til að bii'1;l hana, enda ekki hættulaust, nema maður hafi áður ráðstafað öllu sirtUj og fengið læknis vottorð um að maður sé ekki genginn af vitin11,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.