Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 90

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 90
go lands, til að fullnægja krðfum sínum til ógurlegra skaðabóta í gulln framyfir þá tugi miliiarða gullmarka, sem F’jóðverjar hafa þegar greitt Frökkum og bandamönnum þeirra, Belgum, fyrir landspjöll í síðasta heimsófriði, sem Frakkar kenna l’jóðverjum um og sem bandamenH Frakka, á Versailles-samkundunni 1919, úrskurðuðu að Þjóðverjar bæru mesta, ef ei alla, ábyrgð af, hlýtur að leiða til annarar heitnS' styrjaldar, ef til vill enn grimmari og ógurlegri en þessi, áður en margir áratugir líða, nema þetta hernám sé afnuinið og þessuu1 skuldakröfum Frakka linni; því þær eru ósanngjarnar og rangur, þrátt fyrir úrskurð Versailles-fundarins. Fví fyrst og fremst voru Þjóðverjar ekki. aðal upphafsmenn stríðsins. I öðru lagi hafa þeir verið óvægilega sviftir löndum, vopnum og hervirkjum og því gull' sem ríkishirzlurnar áttu til. Og í þriðja lagi þarfnast Frakkar hvork' meiri landa né kolanáma en þeir réðu yfir, og er engin frægð eða sómi íað níðast á Þjóðverjum. Helzti vonarbjarminn, sem lýsir þessa skuggamynd, eru niótmæli Bretastjórnarinnar og samhygð Amerikana og Breta í þessum efnum. Báðum þykir nú Frakkar ganga of langi- Einnig hefur bpk eftir Signor Nitti, sem röksamlega sýnir ýmsar % misfellur á og ranglæti í úrskurði Versailles-friðarsamningsins 191 cð óefað hjálpað tii að afla Þjóðverjum vina. Hr. Nitli heldur því fram, a<^ friðarsanmingarnir séu óhæfir og að sigurvegararnir skuli slaka tneð skuldukröfur sínar eða sleppa þeim alveg. 28. Júní. F. B. A. Rit send ritstj. Fylkis íslenzk rit. Andvari 47. árg. og Almanak Fjóðvinafélagsins. Búnaðarritið Freyr. Eimreiðin sl. ár 2 hefti. Mánaðarblaðið Norðurljósið. Ritstj. Arthur Ciook, Akureyri. Almanak 1923, 29' árg. útg. Ó. S. Thorgeirsson, Winnipeg. — Prestafélagsritið, ár, 1923. — Ritið, Rœktum landið, eftir Á. G. Eyland. Öll þessi rit eru vel saniin og vönduð að frágangi. Útlend rit. Bostou Evening Transcript. — The Christian Regis*1'1 ’ Boston. Treeplanting on the Prairies of Manitoba and the North West. By N. M. Ross B. S. A. Ottawa, 1920. Contrib. to thc
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.