Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 55
55
Daginn, sem víð fórutn, sáturn við til miðdagsverðar lijá pastor
Henströtn. Var þar ágætlega veitt, en þar urðutn vér allir að gera
°ss ánægða nteð drykki ekki sterkari en Adants-öl, þ. e. tært vatn,
°g það smakkaðist tnér a. nt. k. betur þá, en nokkurt Madeira eða
Champagne, sem eg hafði sntakkað. Ræðismenn Skandinava sáu uin
‘ei'ð okkar úr bænum. Suntir þessara ungu manna urðu að taka lán
eða fá styrk tír ríkissjóði til heimferðar, ekki síður en eg.
Næsta dag, 14. Ágúst, fórum við um borð á svenska e/s Andrea,
agætt skip, sent lá þar á liöfninni tilbúið að flytja okkur þaðan
hvern til sinna ætthaga; því þá var heimsófriðurinn brostinn á.
Eftir 8 tlaga siglingu meðfram ströndum Frakklands, Belgíu o. s.
^’v., og ótal stansa af herskipunr og njósnarbátum, kom skipið
Ándrea með oss farþegja sína til Helsingborgar og fáum kl.stund-
ll|n seinna til Kaupmannahafnar. I Khöfn átti eg, setn fyr, aðeins
vini, þó þekkti eg nokkra þar, nl. dr. Finn Jónsson og Boga Th.
^telsted sagnaritara, og þessa fann eg að rnáli undireins. Tók Fitinur
Jónsson tnér vel, og lagði gullpening í lófa minn um leið og eg
^ór, fj| ferðarinnar eða uppihalds þar i bænutn. Sigfús Blöndal faun
á bókasafninu, og sýndi hann mér einstaka kurteisi og velvild;
Svo gerði og Björg Rorláksdóttir, kona ltans, systir J. Rorlákssonar
Ve''kfr. Kom mér það mjög vel, því eg var bæði þreyttur og lasinn
eftir ferðina. Hr. Krabbc, forstöðumaður Stjórnarráðs-stofu íslands,
sýndi tnér sötnu velvild og umhyggju eins og embættismenn Dana
1 ^aris, seinustu árin, sem eg var þar.
Eftir 14 daga dvöl fékk eg far, 5. September, með skipinu
Eotnía , beint til íslands. Skipið kom til Vestmanneya að liðnu
^degi II. Sept. og hafnaði sig í Reykjav. kl. 9 eða 10 um kvöld-
l(Á rútt 20 árum eftir að eg hafdi komið þangað í ýyrsta sirm
lll(,ð póstskipinu „Laura“.
Eyrsta kveðjan, sent einhver t Vestmanneyum kastaði til mín af
^fnarbryggjunni, þegar við komum þangað, var: Nú hefurðu flú-
' Eg þekti ekki manninn og veit ekki enn hver sá var, settt
ayarpaði mig þannig; enda hirti ekki að spauga né yrðast við neinn
ff^unga þá, en gekk á land, því eg heyrði að rafmagnsfræðingur