Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 55

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 55
55 Daginn, sem víð fórutn, sáturn við til miðdagsverðar lijá pastor Henströtn. Var þar ágætlega veitt, en þar urðutn vér allir að gera °ss ánægða nteð drykki ekki sterkari en Adants-öl, þ. e. tært vatn, °g það smakkaðist tnér a. nt. k. betur þá, en nokkurt Madeira eða Champagne, sem eg hafði sntakkað. Ræðismenn Skandinava sáu uin ‘ei'ð okkar úr bænum. Suntir þessara ungu manna urðu að taka lán eða fá styrk tír ríkissjóði til heimferðar, ekki síður en eg. Næsta dag, 14. Ágúst, fórum við um borð á svenska e/s Andrea, agætt skip, sent lá þar á liöfninni tilbúið að flytja okkur þaðan hvern til sinna ætthaga; því þá var heimsófriðurinn brostinn á. Eftir 8 tlaga siglingu meðfram ströndum Frakklands, Belgíu o. s. ^’v., og ótal stansa af herskipunr og njósnarbátum, kom skipið Ándrea með oss farþegja sína til Helsingborgar og fáum kl.stund- ll|n seinna til Kaupmannahafnar. I Khöfn átti eg, setn fyr, aðeins vini, þó þekkti eg nokkra þar, nl. dr. Finn Jónsson og Boga Th. ^telsted sagnaritara, og þessa fann eg að rnáli undireins. Tók Fitinur Jónsson tnér vel, og lagði gullpening í lófa minn um leið og eg ^ór, fj| ferðarinnar eða uppihalds þar i bænutn. Sigfús Blöndal faun á bókasafninu, og sýndi hann mér einstaka kurteisi og velvild; Svo gerði og Björg Rorláksdóttir, kona ltans, systir J. Rorlákssonar Ve''kfr. Kom mér það mjög vel, því eg var bæði þreyttur og lasinn eftir ferðina. Hr. Krabbc, forstöðumaður Stjórnarráðs-stofu íslands, sýndi tnér sötnu velvild og umhyggju eins og embættismenn Dana 1 ^aris, seinustu árin, sem eg var þar. Eftir 14 daga dvöl fékk eg far, 5. September, með skipinu Eotnía , beint til íslands. Skipið kom til Vestmanneya að liðnu ^degi II. Sept. og hafnaði sig í Reykjav. kl. 9 eða 10 um kvöld- l(Á rútt 20 árum eftir að eg hafdi komið þangað í ýyrsta sirm lll(,ð póstskipinu „Laura“. Eyrsta kveðjan, sent einhver t Vestmanneyum kastaði til mín af ^fnarbryggjunni, þegar við komum þangað, var: Nú hefurðu flú- ' Eg þekti ekki manninn og veit ekki enn hver sá var, settt ayarpaði mig þannig; enda hirti ekki að spauga né yrðast við neinn ff^unga þá, en gekk á land, því eg heyrði að rafmagnsfræðingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.