Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 70

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 70
70 á notkunarstað og sagt nýtingu ofnkola 50 til 60°/o hærri en húfl er í góðum ofnum hvað þá i tniðlungsofnum; einnig talið verð h.afl stundarinnar 20 til 30falt hærra en það var við stóriðju vatns orkuver í Noregi og Svíþjóð, einmitt þegar ritgerð hans, »Rafmagi' úr vatnsafli«, birtist. Þetta vissi allur þotri ólærðra manna ekkí og trúðu þess vegna orðum verkfræðingsins eíns og nýu neti. Væru ályktartn' mínar ekki í samræmi við þeírra, þá hlytu minar, eti ekki þeirra, ályktanir að vera rangar og mínir útreikningar, »mauk« otvitlausir- Eg stóð nú á ný næstum einn míns liðs sem formælandi erind' isins, sem Rvík hafði hafnað fyrir 20 árum, og nú voru andmtfd' endur mínir merkustu verkfræðingar íslands. Hvaða von gat eg ger* mér um sigur nú freniur en þá? Stefán skólastjóri var velvildin kurteisin sjálf, en ekki sérfræðingur í þessari grein. Eg leitaði þvl a fund Þorkels kennara. Hann tók mér kurteislega en taldi litlar líku' til þess að rafmagnið gæti keppt við kol hérá íslandi, ef kol seldus* með sama verði og fyrir heimsófriðinn. Einkum greindi okkur þó a um hitamagn vanaiegra ofnkola og hve rnikið af því kætni að iiotutfi þegar þeini er brent í vanaleguni ofnum. Hr. P. í3. var algerlega sóu'U skoðunar sem þeir verkfr. J. 0. og O. J. Hlíðda! um rafhitun ívertt- húsa í samanburði við kolahitun. Eg stóð einn, vinalaus og framandi á meðal manna, sem þóttus' ekki þurfa mín með og álitu mig sumpart geggjaðan, sumpart útlif aðan ræfil. Á ný sá eg erindi rnitt forsmáð og lífgjafann, sem e& leitaði að, fólginn 8 rastir fyrir jörð neðan! en mér vísað á bekk hinn óæðra ineð fyllisvínum og fíflum, sem möttu sprútt og spd’ tóbak og tombolur rneir en hreinlæti og heilsu, og sjónleiki, ska*1 og skemtanir meir en þekking, steinkol og steinolíu meir en ral’ magn til hitunar og Ijósa. Var eg einn? Nei, ekki aleinn. — Sannleikans Guð var tneð me1, Því sannleikurinn er Guðs Jifandi Ijós, og eg vissi að erindi mitt val sannindi og því brot af því ljósi, Hvað liirti eg hve margir and statðingar eða féndur, þjónar Mammons og myrkurs, væru á m0*1 í þessum hug reit eg greinina „Áskorun. Rafmagns málið ófrsegt- örð mtn vefengd , (o: erindi mitt foi'smáð), sem eg birti senr dreif' blað í Ágúst. Par tilgreini eg orð Þ. R. kennara í samtali við ""S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.