Fylkir - 01.01.1923, Side 66

Fylkir - 01.01.1923, Side 66
66 steinkola og annars eldsneytis. — Til að gera þetta skiljanlegra, vil eg benda á það, að góð steinkol brend í hreinu lífs lopti (o: “ rannsóknarstofum) gefa (d: ala) hér um bil 7500 kilogr. hita ein- ingar, hvert kg., sem brent er; en í vanalegu andrúms lopti (o: ^ brend t heima-ofnum), sem er h. u. b. 20°/o lífs lopt (o: oxygen), aðeins 1500 kg. hita einingar.« Ein hita eining er sá hiti, sem næg'1' til að hita 1 kilogramm vatns (d: af hreinu vatni) frá 0° til 1° Celsius. . . . »F*essi hiti (o: sá sem kolin geyma) fæst aldrei full* komlega þegar kolum er brent í vanalegum ofnum. Mikið óbren1 (o: kolefni) fer út með reyknum og loptið sem berst út flytui (einnig) hitann með sér.« »Hins végar vita menn, og öll rafhitunar fræðin byggist á þeirri einföldu reglu: að 425 kilogramm metra hreifing á sekúndu nægif til að hita 1 kg. vatns frá 0° til 1° Celsius; einnig að eitt hestafl rafmagns — 75 kg. metra hreifing á sekúndu og getur því gefið 75/425 — s/17 kg. hitaein. á hverri sekúndu, þ. e. 6355/i7 kg. hita- eining á kl.stund. og því 635215/n kg. hitaein. á 10 kl.stundum, - - 1270515/n - - - 20 - — — 15247V17 — — - sólarhring. Þ. e. álíka og fæst úr 10 kg. (ekki »12 — 13 kg.«) í vanalegr|rn ofnum með ofangreindri nýtingu (1500 h.e. úr hverju kg.). A heilu ári (d: sólarári) getur því 1 e. h.afl, ef staríandi látlaust, alið 5565247 >/i7 kg. h.ein.; þ. e. álíka og fæst með nefndri nýtingu lir 32h smálestum góðra steinkola brendum í vanalegum ofnum.‘ Seljist því e. h.aflið árlangt á ekki meir en 25 krónur, þ. e. nteð sama verði sem ein smálest af steinkolum, þá er sparnaðurinn (e* nýting kolahitunar sem sagt aðeins 1500 kg. h.e. úr hverju kg) 2/3 þeirrar upphæðar sem koiin kosta (smálestin 25 kr.). Auðvitað eyðist talsvert af rafaflinu í ofna (straum-breytingu og leiðslur), e!1 óhætt er að segja, að eitt e. h.afl rafmagns gildi til hitunar á við 2 til 2 r/2 smálest af góðium steinkolum brendum í vanalegum ofn* um. (Sbr. 20. og 21. bls.). Sé e. h.afl árið (8765 h.aflst.) — 2500 kg. kola, þá giida 31/2 h.a.st. á við 1 kg. kola til hitunar; en sé e. h.a. árið =*= 2000 kg-

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.