Fylkir - 01.01.1923, Side 1

Fylkir - 01.01.1923, Side 1
Sfeina og jarðtegunda rannsóknir. Oeröar, að tilhlutun undirritaðs, árið 1922 Arangurinn af peim rannsóknum með tilliti til steinlimsgerðar og kalkbrenslu hér á íslandi einnig ti! steinsmíðis og jarBræktar. Síðastiiðið ár lief' eg einkum gert mér far um að útvega nákvænt* !' °R' áreiðanlegar efnagreiningar á fáeinum hinna mörgu steina og Irtðteguntla, sem eg hef safnað síðan sumarið 1915 og sent efna- '"'nsóknarstofu íslands í Reykjavík, síðan 31. Löggjafarþing ánafnaði l|,^r 600 kr. styrk á ári, til að safna steinum og jarðtegundum og lril>nsaka, að hverju sé nýtt. [Sjá Alþ.tíðiudi útg. 1917], Eins og lesa má á 47. hls. II. h. Pylkis (útg. í Marz 1917) sentli sumarið 1915, beiðni til Alþingis um 600 kr. styrk, „til ad S^°ða isl. steina og reyna aö búa til gott og ódýrt steinlim , Bciðni mín var aldrei lögð fyrir þingið. Pað hefði orðið þýð- "M'arlaust , sagði þingm. Akureyrar við mig, þegar eg spurði hann 1,11 undirtektir þingsins. ^æsta ár, -sumarið 1916, reit eg lir. Jóni Þorlákssyni landsverkfr. ^víkjandi steinlímsvinslu liér á íslandi. Er útdráttur úr svari lums "'nr á sörnu hls. II. h. Eylkis. Segist j. R. hafa enga trú á að "'nlíinsgerð sé hér á lantli möguleg í svo stórum styl, að vinnu f11 hennar kostandi-, og það vegna þess, að aðalefni steinlims, °fsúrt kalk, liafi ekki fundist nema svo afarlítið í hverjum stað, að konii. til mála, að hyggja á því neinn verksmiðjuiðnað, og °kki 'itiar ^•kis.l líktir til að mikið af því dyljist ófundið. [Sjá. 47. bls. II. h. ^var þetta sýndi álit leiðantli verkfr. hér á íslantli þá. ^mnarið 1917 fór eg til Reykjavíkur og sótti uni 1200 kr. styrk

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.