Óðinn - 01.01.1925, Page 34

Óðinn - 01.01.1925, Page 34
34 ÓÐINN Aflstöðin (að ofan). — Fiskvagn á leið inn í þurkganga (að neðan). Veðrátfa hjer á landi er svo óstöðug og sumrin oft svo votviðrasöm, að oft er mikil hætta á því, að ekki verði unt að sólþurka allan þann fisk, er á land berst, og flytja á út, og eru þurkunarhús því nauð- synleg til vara á þeim stöðum, er mikið berst að af fiski, eins og t. d. í Reykjavík. En auk þess eru þurk- unarhús fjárhagslegur gróði á vetrarmánuð- unum, meðan ekki er unt að sólþurka. — Fyrsta framleiðsla á hverju ári nær all- miklu hærra verði en síðar er fáanlegt, og hefur reynsl- an þegar sýnt, að húsþurkaður fiskur í marts, apríl og maí nær alt að 40 kr. hærra verði fyrir skippund heldur en sólþurkaður fiskur í júní og júlí. Er því mikils um vert, að sú þurkunar-aðferð innan húss sje notuð, er gerir það að verk- um, að fiskurinn líkist sem mest sólþurkuð- um fiski, og hefur Þorkell Clements vjel- fræðingur um mörg ár kynt sjer ýmsar aðferðir og fengist við tilraunir í þessa átt, en aðferð hans, sem notuð er í Haga, er í stuttu máli á þessa leið: Fiskurinn er þurk- aður með lofti, er lík- ist sem mest útilofti, og verður það á þann hátt, að í klefum þeim eða göngum, þar sem fiskurinn er þurkað- ur, er loftið hreinsað og hitað með því að láta það streyma gegnum sjer- stök áhöld, sem eru hituð upp með gufu, en síðan er loftið þurkað með því að láta það streyma gegn- um önnur áhöld, sem gerð eru til þessa, en um leið

x

Óðinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.