Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 52

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 52
116 hafi verið alveg mentunarlausir eða beinlínis villi- þjóð1. þeir hafa valið vissar grjóttegundir og vissa staði handa dysjunum, og bygt þær eptir föstum reglum. • Steinfæri þeirra eru mörg hver vönduð og fögur; þeir hafa kunnað vel leirkerasmíði, en það var ekki tíðkað af eiraldar-mönnum; kerin eru prýdd með laufaskurði og ýmsu rósaverki, og á sumum eru svo nefndir Mæander-drættir eða „á la grecque“, sem Grikkir hafa alls eigi fyrstir haft, því þeir finnast jafn- vel á fornleifum Amerikuþjóða.2 3 Enn er tvent merkilegt frá þessu tímabili, en það eru steinsmiðjurnar og staurabyggingarnar. Vér munum hér taka til dæmis tvo staði,8 sem óefað eru verksmiðjustaðir og námastaðir steinaldar- manna; annar er nálægt Mons í Belgíu, en hinn í nánd við Brandon við Ysju (Ouse) á Englandi. Á báðum þessum stöðum eru verulegir tinnunámar undir jörð- unni, og þar hefir tinnusteinunum verið náð úr kalk- berginu. það er auðséð á þeirri kunnáttu og því þreki, sem þurft hefir til að vinna slikt erfiði, að steinaldar- mennimir voru þá búsettir menn, en engin flakkandi villiþjóð. í þessum námagröfum finnast mörg steinfæri, hjartarhornstól og leirker, en ekkert málmsmíði. Vér vitum, að hægast er að vinna tinnuna, þegar hún er ný- komin út úr berginu, því í henni er fyrst nokkurs konar deigja, sem hverfur þegar hún hefir verið í loptinu nokkra stund; því hafa steinfærin verið til búin þar á staðnum, og sjáum vér það á því, að þar finnst feikna mikið af úrkaststólum, sem annaðhvort hefir verið byrj- að á og hætt við um stundar sakir, eða þá sem eigi hefir heppnazt að höggva til fullkominnar myndar; ') Engelhardt, Om Stendysser o. s. fr., Aarb. 1870, bls. 184. 2 Worsaae, í Aarb. 1872. bls. 370. 371. 3 Engelhardt, í Aarböger for nord. Oldk. 1871, bls. 327—352.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.