Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 65

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Qupperneq 65
129 norður eptir, enda var Rómaveldi þá orðið gjörspilt og dauðans matur.1 Á meðan Gotar og Germanar heijuðu á Rómverja, á meðan Alarik hamaðist við Tfber, á meðan Stilicho átti við Radagaisus: þá var engin saga byrjuð á Norðurlöndum, og vér vitum eigi neitt um samgöngur á þeim tímum. En vér þekkjum eldri samgöngur Suðurlanda við Norðurlönd, ogþávar saga þeirra heldur ekki byrjuð. Vér vitum, að snemma á keisaratímunum (t. a. m. þegar Neró ríkti) sendu Róm- verjar menn til Eystrasalts til að fá raf (succinum, electrum2), og þáhafa peningar líklega flutzt þangað; en vér vitum ekkert, hvaða þjóðir það voru, eða hver- ir þeir menn voru, sem seldu rafið, og er jafnvel tor- velt að trúa því, að þeir hafi haft hugmynd um pen- inga, eða kunnað að meta þá, nema þeir hafi notað þá sem skraut (kingur). Af þeim þjóða-nöfnum, sem hinir rómversku rithöfundar nefna í þessu efni, getum vér raunar ráðið í, að gotneskar þjóðir hafi átt heima við Eystrasalt sunnanvert; en vér vitum ekkert um það, hverir bygðu Danmörku, Svíþjóð og Noreg á undan þeim, og þvi eru þær þjóðir fyrir oss einungis nafnlausir steinaldar- og eiraldar-menn; vér vitum heldur ekki neitt vist um það, hvernig eða hverja leið hinar gotnesku þjóðir hafi komið til Danmerkur og Norður- landa (því allar kenningar um það eru tómar getgátur) — en merki þeirra geymast bæði í engilsaxneskum kvæð- um (t. a. m. Víðsíð) og í Gota-nöfnum (Gotar, Gautar, Reiðgotaland, Eygotaland, Gautland, Gautelfr o. s. frv.). Menn hafa fram sett ýmsar getgátur um flutning þess- ara þjóða, sem varð á þessum tímum eða á elztu járn- öldinni, og þykir nú líklegast, að þær hafi komið beina leið sunnan að og flutzt á skipum yfir Eystrasalt, en ‘) Worsaae, í Aarb. 1872 bls. 397—399 etc. 2) Plin. Hist. Nat. XXXVII. ' Tímarit hins íslenzlca Bókmentafélags. I. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.