Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 6

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 6
212 eptir var hann skipaður 2. assessor og dómsmálaritari i yfirdóminum, en var settur frá því embætti 19. ágúst 1870; 8. ágúst 1874 var hann settur sýslumaður í J>ing- eyjarsýslu, og ijekk veitingu fyrir þeirri sýslu 13. maí 1876 og býr á Hjeðinshöfða, en áður bjó hannáElliða- vatni. Hann satáalþingi árin 1861 og 1863 sem kon- ungkjörinn varaþingmaður, en 1865 og ávalit síðan hefur hann setið þar sem þjóðkjörinn þingmaður. Kona hans var Katrín Einarsdóttir umboðsmanns á Reynistað Stefánssonar; þau eru skilin. 8. Bergur Thorberg, fæddur á Hvanneyri í Siglu- firði 23. janúar 1829, sonur sjera Ólafs Hjaltasonar Thorbergs, síðast prests á Breiðabólstað í Vesturhópi, og konu hans Guðfinnu Bergsdóttur timburmanns Sig- urðssonar; útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1851; cand. juris 15. júní 1857 með 2. einkunn í báðum prófum. Árið eptir varð hann assistent í dómsmálastjórninni, var sett- ur amtmaður í vesturamtinu 8. maí 1865, og fjekkveit- ingu fyrir því embætti 10. ágúst 1866. Með kgsúrsk. 29. júní 1872 var suðuramtið og vesturamtið lagt undir einn amtmann, er ásamt með biskupi skyldi hafa á hendi þau embættisstörf, sem á stiptsyfirvöldunum hvíla, og var Bergi amtmanni veitt það embætti s. d. (sbr. Tíð. um stjórnarmál. Isl. III, 458). Hann var jafnframt settur 5. ágúst 1882 til að þjóna lands- höfðingjaembættinu í fjærvist Hilmars Finsens. 25. apríl 1870 var hann sæmdur riddarakrossi dannebrogs- orðunnar, og heiðursmerki dannebrogsmanna 10. ágúst 1874. Hann hefur setið á alþingi 1865 og ávallt síð- an sem konungkjörinn þingmaður, og á alþingi 1881 var hann forseti hins sameinaða þings og efri deildar. Bergur amtmaður er tvíkvæntur, og var fyrri kona hans Sesselja (-j- 26. jan. 1868) þórðardóttir umboðs- manns Bjarnasonar í Sviðholti, en síðari kona hans er Elínborg Pjetursdóttir biskups Pjeturssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.