Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 28

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 28
234 Kona hans var Ragnheiður (-j* 29. des. 1819) dóttir í>órarins sýslumanns Jónssonar á Grund; einkasonur þeirra, Jón Viðö, drukknaði á Viðeyjarsundi 19. marz 1789. 49. Jón Snæbjarnarson, fæddur í Reykjavik 30. september 1824, sonur sjera Snæbjarnar Björnssonar á Ofanleyti á Vestmannaeyjum og konu hans Ingi- bjargar Jakobsdóttur bónda í Kaupangssveit J*or- valdssonar; útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1847 og skrifaður árið eptir í stúdentatölu við háskólann; cand. juris. 15. júní 1857 með 2. einkunn í hinu teóretiska og 3. einkunn í hinu praktiska prófi. Hann fjekk Borgarfjarðarsýslu 26. maí 1858, og andaðist í Höfn í Borgarfirði 31. ágúst 1860. Hann átti danska konu. 50. Jón Sveinsson, fæddur á Múkaþverá um 17541, sonur Sveins lögmanns Sölvasonar (A 89); útskrifaður úr heimaskóla 1774; cand. juris 3. júlí 1777 með 1. einkunn í báðum prófum. Hann varð sýslumaður í Suður-Múlasýslu 28. júní 1781 og þjónaði henni til dauðadags, 7. september 1799. Hann átti Soffíu Er- lendsdóttur sýslumanns í ísafjarðarsýslu Ólafssonar, ekkju þorláks sýslumanns ísfjörðs (A 102); börn þeirra voru: Friðrik Svendsen agent og kaupmaður, Mál- fríður, sem fyrst var gipt Guðmundi Ögmundssyni verzlunarstjóra á Eskifirði og Eyrarbakka og síðan Níelsi kaupmanni Steenbach, og Birgitta, sem giptist í Danmörku. 51. JÓnas Scheving, fæddur 24. júní 1770, sonur Vigfúsar sýslumanns Schevings (A 92); útskrifaður úr heimaskóla af Geir biskupi Vídalín 1790; cand. juris 1) Jón Sveinsson, landlæknir, eldri bróðir Jóns sýslu- manns, var fæddur 24. maf 1752 og útskrifaður úr heima- skóla 1772, og því hef jeg sett fæðingarár Jóns sýslumanns »um 1754«; en jeg hef hvergi getað fundið neitt áreiðan- legt um það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.