Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 40

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 40
246 (Lovs. for Isl. V, 411) var suður- og vestur-amtinu skipt í tvö ömt, og var Olafur þá skipaður amtmaður yfir vesturamtið, er náði yfir Vestfirðingafjórðung, og 14. apríl 1790 var hann jafnframt skipaður stiptamt- maður, en Meldal varð þá amtmaður yfir suðuramtinu. Á þessu var gjörð sú breyting með kgsúrsk. 17. apríl 1793 (Lovs. for Isl. VI, 107), að Ólafur stiptamtmaður fjekk amtaskipti og var skipaður yfir suðuramtið —Meldal hafði andazt 19. nóvember 1791—en Vibe (-{• 11. febr. 1802) yfir vesturamtið. Með konunglegri umboðsskrá 10. júní 1803 (Lovs. for Isl. VI, 636) var skipuð nefnd til að rannsaka stjórn opinberra málefna á íslandi, og var Ólafur stiptamtmaður þá leystur frá embættisstörfum sínum fyrst um sinn1, en um árangur af þeim rannsóknum er lítið kunnugt, og með kgsúrsk. 6. júnf 1806 (Lovs. for Isl. VII, 29) var Ólafi stiptamt- manni veitt lausn í náð frá embættum sínum, eptir beiðni hans, með 800 rd. eptirlaunum og Viðey til á- búðar afgjaldslaust. 28. marz 1786 hafði konungur sæmt hann með hinum stóra heiðurspeningi úr gulli, „pro meritis“, fyrir höfðingsskap hans við snauða menn í harðindunum. Ólafur stiptamtmaður bjó fyrst á Leirá, sfðan á Bessastöðum, Elliðavatni, Sviðholti, Innra-Hólmi og sfðast í Viðey og andaðist þar 11. nóvember 1812. 1) Jafnframt var Ludvig Eriehsen, amtmaður 1 vestur- amtinu (sbr. A 36), settur til að gegna fyrst um sinn stipt- amtsmannsembættinu og amtmannsembættinu í suðuramtinu, en hann andaðist 7. maí 1804 ; var Stefán amtmaður þórar- insson þá settur til að gegna embættum Erichsens auk norð- ur- og austuramtsins, og tók hann ísleif yfirdómara Einars- son 8. júní s. á. fyrir umboðsmann sinn syðra; 26. september 1804 var Dr. juris greifi Trampe skipaður amtmaður í vestur- amtinu og tók við því embætti 25. nóvember s. á., og22. ágúst 1805 var hann jafnframt settur stiptamtmaður og amtmaður í suðuramtinu; 6. júní 1806 fjekk hann veitingu fyrir þeim embættum, en Stefán Stephensen yfirdómari var þá skipaður amtmaður f vesturamtinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.