Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 45

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 45
25« þeirra son sjera Tómas síðast prestur í Holti í Önund- arfirði. 81. Sigurður Sverrisson, fæddur á Hamri í Mýra- sýslu 13. marz 1831 ; sonur Eiríks sýslumanns Sverris- sonar (B 6); útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1853 og skrifaður árið eptir í stúdentatölu við háskólann; cand. juris 16. júní 1862 með 2. einkunn í báðum prófum. Hann var s. á. settur sýslumaður í Suður-Múlasýslu, og fjekk veitingu fyrir Strandasýslu 25. júlí 1863 (sbr. Stj.tíð. 1879 A 76. bls.); jafnframt þjónaði hann Dala- sýslu frá 4. júlí 1867 þangað til Lárus Blöndal tókvið sama sumar, aptur frá því að Lárus Blöndal sleppti henni 1877 og þangað til Skúli Magnússon tók við 6. júní 1878, og loks frá is.júní til 31. ágúst 1881. Hann býr á Bæ í Hrútafiiði, og er kvæntur Ragnhildi Jóns- dóttur prests á Felli í Mýrdal Torfasonar. 82. Skúli Magnússon (Nordahl), fæddur á Hvammi í Norðurárdal 5. janúar 1842, sonur sjera Magnúsar Jóns- sonar Nordahls í Langholti og konu hans Rannveigar Eggertsdóttur prests í Staf holti Bjarnasonar; útskrif- aður úr Reykjavíkurskóla 1862; cand. juris 13. janúar 1869 með 2. einkunn í báðum prófum. Hann var síð- an á skrifstofu landfógeta og fjekk Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu 22. maí 1871 og síðan Dalasýslu 5. nóvember 1877. Hann andaðist i Dagverðarnesi 1. júní 1881, ókvæntur. 83- Snæbjörn Stadfeldt, fæddur á Ósi í Steingríms- firði 29. september 1753, sonur Ásgeirs prófasts Jóns- sonar á Stað í Steingrímsfirði og fyrri konu hans Krist- ínar Guðnadóttur prests í Nesþingum Jónssonar; út- skrifaður úr Skálholtsskóla 1775; cand. juris 31. marz 1781 með 1. einkunn. Hann var síðan í rentukammer- inu; varð hjeraðsfógeti og skrifari í Middelsom og Sönderlyng hjeruðum í Vebjarga amti 1784, bæjarfó- geti í Randers og hjeraðsfógeti og skrifari í Rougsö,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.