Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 68

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 68
274 var dönsk, og áttu þau dóttur, sem giptist bæjarfógeta í Danmörku, að nafni Topsöe. 12. Jóhannes Guómundsson, fæddur á Miklahóli í Viðvíkursveit 4. janúar 1824, sonur Guðmundar Jóns- sonar, bónda þar, og konu hans þorbjargar Gísladótt- ur bónda á Hofstaðaseli Árnasonar. Hann var lengi skrifari Lárusar sýslumanns Thórarensens í Enni og seinast skrifari Gríms amtmanns Johnssonar, fór utan 1848 og tók fyrst undirbúningspróf við háskólann og siðan próf í dönskum lögum 21. janúar 1853 með 1. einkunn í báðum prófum. Hann var síðan hjá 'dastí Lárusi sýslumanni Thórarensen, og fjekk Stranda- sýslu 11. maí 1855 og síðan Mýra- og Hnappadals- sýslu 18. febrúar 1861. Hann bjófyrst á Litlu-Hvalsá í Hrútafirði og síðan á Hjarðarholti í Stafholtstungum og varð úti í aftaka veðri nálægt heimili sínu 11. fe- brúar 1869. Kona hans var Maren einkadóttir Lárus- ar sýslumanns Thórarensens (A 60). 13. Jón Guðmundsson, fæddur á Krossi í Landeyj- um í febrúarmánuði 1767, sonur sjera Guðmundar Jóns- sonar í Landeyjaþingum og seinni konu hans Guðrún- ar Halldórsdóttur prests á Stað í Steingrímsfirði Ein- arssonar; útskrifaður úr Hróarskelduskóla 1795; exam. juris 25. apríl 1798 með 2. einkunn í báðum prófum. Honum var veitt Vestmannaeyjasýsla 30. maí s. á. og síðan Vestur-Skaptafellssýsla 22. júlí 1801; jafnframt var hann settur fyrir Austur-Skaptafellssýslu 14. júlí 1812 og hafa báðar Skaptafellssýslurnar ávallt verið sameinaðar síðan. Honum var veitt Rangárvallasýsla 22.júníi82o, en þá var hann andaður. Hann bjó í Vík í Mýrdal og andaðist þar 27. marz 1820. Konahans var Ragnhildur (•j- 19. febr. 1857) Guðmundsdóttir bónda í Fljótsdal Nikulássonar; sonur þeirra var sjera Björn, síðast prestur á Reynivöllum. 14. Jón Guðmundsson, fæddur í Melshúsum við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.