Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 69

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 69
*75 Reykjavík 15. desember 1807, sonur Guðmundar Bern- harðssonar, fyr bónda á Kringlu í Grimsnesi, og seinni konu hans Ingunnar Guðmundsdóttur prests í Reykja- dal Guðmundssonar; útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1832. Síðan var hann á skrifstofu land- og bæjarfó- geta Ulstrups, og var settur fyrir land- og bæjarfógeta- embættið um tima 1836. Hann fjekk umboð yfir Kirkjubæjarklaustri 1835 og reisti bú á Kirkjubæ á Síðu 1837; um vorið 1847 ljet hann af umboðinu og flutti sig til Reykjavíkur, var hann þá um tíma að- stoðarmaður land- og bæjarfógeta Stefáns Gunlögsens, en fór utan 1848, og var hann þá kjörinn af konungi til að sitja á þingi þvi, er skyldi semja stjórnarskrá fyrir Danmörku, og sat hann á þvi þingi veturinn 1848—49. Sumarið 1849 kom hann út aptur og var þá settur fyrir Skaptafellssýslu, en fór utan í annað sinn 1850 til að taka próf i dönskum lög- um og lauk þvi 5. maí 1851 með 1. einkunn í báðum prófum. Eptir þjóðfundinn 1851 var sýslumennsku Jóns Guðmundssonar lokið, og tók hann þá við ritstjórn „pjóðólfs" í nóvembermánuði 1852 og hjelt henni þang- að til í aprílmánuði 1874. 30. júlí 1858 var hann sett- ur málaflutningsmaður við yfirdóminn og var það til dauðadags. Hann sat sem þjóðkjörinn þingmaður á alþingi 11 fyrstu þingin, siðast 1867, og var forseti al- þingis 1859 og 1861 ; sömuleiðis sat hann á þjóðfund- inum 1851 sem þjóðkjörinn þingmaður. í hinum fyrstu kosningum, sem fram fóru eptir að alþingi hafði feng- ið löggjafarvald, var Jón Gudmundsson enn kosinn til þingsetu, en hann andaðist í Reykjavík, mánuði áður en hið fyrsta löggefandi alþingi var sett, 31. maímán. 1875. Kona hans var Hólmfrfður (■{■ 25. nóv. 1876) þorvaldsdóttir prófasts Böðvarssonar í Holti undir Eyjafjöllum, og eru þeirra börn: þorvaldur læknir á ísafirði, Kristín gipt Dr. med. Haraldi Krabbe í Kaup-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.