Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Síða 79

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Síða 79
2»5 20. júlí 1844, og andaðist 1846. Seinni kona hans var systurdóttir hans, Hildur (-j* 1882) pórðardóttir beykis á Reykhólum Jpóroddssonar. C. Candidati politices. Indriði Einarsson, fæddur á Húsabakka í Skaga- firði 30. apríl 1851, sonur Einars Magnússonar bónda á Krossanesi í Skagafirði og konu hans Evfemíu Gísla- dóttur sagnfræðings Konráðssonar; útskrifaður úr Reykjavikurskóla 1872 ; cand. polit. 9. júní 1877 með 1. einkunn. Hann gjörðist árið eptir aðstoðarmaður landfógeta við hina umboðslegu endurskoðun íslenzkra reikninga, og 26. nóvember 1879 var honum af lands- höfðingja falin þessi endurskoðun á hendur. Kona hans er Marta dóttir Pjeturs Guðjohnsens organista í Reykjavík.

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.