Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 8

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 8
200 en samt sem áðr dvaldi hann hartnær 2 ár á J>ýzka- landi, í Leipzig og Jena, og leitaði þar á bókasöfnum að handritum; en velgjörðamaðr hans Mathias Moth kostaði veru hans þar að mestu leyti. Sama árið, sem Árni fór til J>ýzkalands, fékk hann prófessorstitil í heimspeki við háskólann i Kaupmannahöfn, og var hann hinn fyrsti íslendingr, sem hlotnaðist slíkt em- bætti, enda litu margir sökum þessa öfundaraugum til hans og þóttust eigi vita önnur afrek hans en að hann væri, eins og fleiri af löndum hans, göldróttr mjög. 1697 varð hann skjalavörðr og átti hann hvort- tveggja þetta að þakka velgjörðamanni sinum Mathias Moth; en sá var gallinn, að hvorugu þessu fylgdu enn laun, og fyrir því hugsaði Árni opt til, að sækja um embætti, annaðhvort i Danmörku eða Noregi eða þá á íslandi; en bæði þ>ormóðr Torfason og margir aðrir réðu honum fastlega frá því, og vildu fyrir hvern mun halda honum í Danmörku, enda 'varð það hið mesta happ fyrir fornfræðina, að það fórst fyrir. 1701 tók hann við prófessorsembætti og fékk full laun ári seinna, og hugsaði hann þá eigi framar um, að breyta stöðu sinni, enda hafði hann nú fengið nóg við að lifa. Eins og áðr hefir sagt verið, var Árni 1702 á- samt Páli Vídalín kvaddr til að ferðast um ísland, til að rannsaka hagi þess, og gjöra ásamt mörgu fleiru jarðabók yfir land allt. Kom Árni út í Hofsós 24. júní 1702 og reið til þings með Birni byskupi á Hól- um. Hinn 17. júlí létu nefndarmenn birta erindisbréf sitt á alþingi, og tveim dögum seinna buðu þeir jarð- eigendum harðlega, að fá sér í hendr skýrslur um jarðir þeirra. J>á buðu þeir og, að talið væri fólk og fé á landinu, og var það gjört um vetrinn eptir, 1702 til 1703, og þóttu það kynjar miklar, enda kölluðu menn þann vetr „manntalsvetr“. Um haustið 1702 sendu nefndarmenn rentukammerinu skýrslu — og slfk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.