Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 12

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 12
204 i einu félagi, og að öll verzlunarviðskipti með mönn- um innanlands væri bönnuð, og fengu þeir amtmann Muller til að mæla með þessu. Árni áleit, að af tvennu illu væri þó landsmönnum skárra, að kaupmeun verzl- uðu hver um sig, og hefðu sína höfnina hver til verzl- unar, og fyrir því lagði hann á móti félagsverzlun þeirra, enda tókst þeim aldrei að koma henni á með- an Árni lifði, og eigi fyrr en 1733. Sagt er, að hann hafi 1705 einkum siglt í þeim tilgangi, að ónýta þessa fyrirætlun kaupmanna, og að það hafi engin áhrif haft á hann, þó þeir byðu honum fé til, að vera sér eigi mótfallinn. fá var og amtmaðr Miiller óvinr Árna, því að hann fann að ranglæti hans, yfirgangi og ójöfnuði við bændr, en amtmaðr bar það fram, að Árni stælti bændr til mótþróa og óhlýðni við yfirvöld. Með því nú að Árni átti svo marga og málsmetandi mótstöðumenn, eru allar líkur til, að þeir hafi gjört allt, sem þeir gátu, til að rægja hann og spilla fyrir honuin erlendis, enda er það víst, að rentukammerið varð honum harla óvinveitt frá þeim tíma, að hann tók fyrir alvöru að fást við málaferli hér á landi, og brá honum og Páli um, að þeir fengist meira við málaþras en störf þau, er þeim hefði verið á hendr falin. En Friðrik konungr IV. var Árna jafnan mildr höfðingi, og fyrir því tókst óvinum hans aldrei að vinna sigr yfir honum. Hið merkasta, er leiddi af ferðalagi nefndarmanna, var tilskipun 15. maí 1705, sem tók af ýmsar óvenjur, einkum viðvíkjandi jarða- byggingu, og svo jarðabókarskýrslur þær, sem áðr eru nefndar, og sem jafnan munu verða taldar einn hinn merkasti vitnisburðr um ástand landsins á þeim tímum. Að vísu eru jarðabókarstörf Árna og annað það, er hann gjörði hér á landi, allmerkilegt; en þó er það annað, er hefir gjört hann frægan um öll Norðrlönd og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.