Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 15

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 15
207 hugi á fornfræðum jafnvel meiri í Svíaríki en í Dan- mörku. Svo er sagt, að um daga Karis XI. hafi jafn- vel margir sænskir höfðingjar látið sonu sína læra ís- lenzku; því að þeir ætluðu það nauðsynlegt til að geta skilið hin fornu lög, Svíarétt. Af þvi, sem sagt hefir verið, má sjá, að nær ioo árum höfðu menn erlendis reynt til að fá handrit héð- an og þau gengið út úr landinu, fyrst tií Danmerkr og síðan til Svíarikis, áðr en Árni Magnússon kemr til sögunnar, en hann hefir gjört meira en allir aðrir til að safna islenzkum handritum og fornskjölum, enda eignaðist hann meira safn af slíku en nokkur annar maðr hefir átt fyr eða síðar. Eins og áðr hefir sagt verið, fór Árni heim til íslands 1685, og safnaði hann þá handritum fyrir vin sinn og velgjörðamann Bartólín, og að öllum líkindum meðfram fyrir sjálfan sig. f>á er Bartólín dó, fékk hann nokkuð af handritum hans, enda segir f>ormóðr Torfason um Árna 1697, að hann eigi þá orðið mikið af handritum og sé einlægt að safna þeim. Svo er sagt, að konungr hafi boðið þeim Árna og Páli, að safna handritum og fornum skjölum, en taka eptirrit af því, er eigendrnir vildu eigi af höndum láta. fetta lét Árni eigi segja sér opt ; safnaði hann á nefndar- ferðum sínum handritum og gömlum skjölum um land allt, en af sumu lét hann ritara sína taka eptirrit eða skrifaði upp sjálfr, en nokkuð fékk hann að láni. Ein- hver hinn mesti og bezti fengr, er Árni fékk, vóru leifarnar af handritasafni Brynjólfs byskups og hand- rit Jóns Gizurarsonar (*{• 1648), sem hann fékk frá erf- ingjum síra Torfa í Gaulverjabæ. Einnig náði hann í mikið af handritum þ>órðar byskups f>orlákssonar (bysk. í Skálholti frá 1674 til 1697), en hann hafði fengið mörg af þeim eptir föður sinn jporlák Skúla- son byskup á Hólum (bysk. frá 1628 til 1656). Svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.