Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 20

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 20
212 Arið 1709, þá er Árni hafði 6 um fertugt, kvong- aðist hann. Átti hann ekkju ríka, Mettu Fischer að nafni. Hún var meir en 10 árum eldri og varð hjóna- band þeirra með litlu ástríki, en efnum hennar átti hann það að þakka, að hann gat komið handritasafni sínu fyrir á þann hátt, sem honum bezt líkaði. Árni hafði jafnan verið við góða heilsu; en eptir brunann tók heilsu hans mjög að hnigna; er það eignað mest áhyggju og sorg, enda hafði hann þá eigi heldr húsa- kynni jafngóð og áðr. Á jólanóttina 1729 kl. 8 um kveldið tók hann taksótt; og andaðist eptir 13 daga legu á Knútsdag, hinn 7. janúar, og var hann þá á 67. ári. í legunni talaði hann einatt um dauðann, ó- dauðlegleik sálarinnar og annað líf, og bað guð opt og innilega fyrir sér, og tók alla þjónustu af presti áðr en hann dó. Árni var með hærri meðalmönnum á vöxt og þrekvaxinn, höfðinglegr ásýndum, ljós að yfirlitum, bláeygr og fasteygr og dökkr á hár og skegg. Hann var alvarlegr í framgöngu, settr í háttum og fastmæltr. Skart og tildr allt var honum viðbjóðr; því að sú var lund hans fremr að vera en sýnast; bar hann aldrei rauð klæði, sem þá var skrautmönnum títt. Hann var hófsmaðr um alla hluti; en veitti þó vel vinum sínum og gestum. Eigi var hann skjótr til vináttu, en vin- fastr mjög og hjálpsamr þeim, er hann hafði bundið vináttu við. í viðræðum var hann skemmtinn, ljós, viðfeldinn og fræðandi, enda var það hans mesta yndi, að fræða aðra, einkum unga menn; en færi hann í kappræður, lét hann trautt hlut sinn, enda var honum vel lagið að sannfæra með rökum. Hann hafði gáfur djúpsettar og mjög lagaðar fyrir nákvæma skoðandi rannsókn. Svo sem sagt hefir verið, var Árni einn hinn lærðasti maðr sinna tíma í fornum fræðum Norðr- landa. Eins og þá var titt lærðum mönnum, talaði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.