Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 22

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 22
214 Hinn2i. fór hann upp að Leirvogstungu, setti þar tjöld sin og skrifaði upp jarðir í nyrðri og efri parti hrepps- ins; en bændr komu saman til að skýra frá jörðum sínum; og vóru tveir helztu bændr á hverjum stað vott- ar að því, að rétt væri ritað eptir framburði bændanna. Hinn 24. júní reið Páll úr Mosfellssveit út á Kjalarnes, og setti tjöld sín við Vallá hina ytri. Kom þá Árni Magnússon til hans um nóttina eptir austan yíir Mos- fellsheiði. Hafði hann um vorið 8. maí lagt af stað frá Skálholti, þvi að þar var hann vetrinn áðr með Jóni byskupi Vídalín, og út í Vestmanneyjar. Var hann þar um 5 vikur að taka jarðaskýrslur. Vóru þeir 9 daga á Kjalarnesi, og riðu þaðan 4. júlí suðr til Reykja- víkr, og siðan á alþing hinn 8. júli. — Af jarðabókarskýrslum þessum, saman bornum við skýrslur þær, er teknar vóru i fyrra, má ýmislegt sjá það, er fróðlegt má þykja. 1704, eptir allmörg harðindaár, vóru kýr í Mosfellshreppi 237, en í fyrra eptir nýár 1885 vóru kýrnar þar að eins 103, eða meira en helmingi færri. 1704 vóru ærnar 387, en í fyrra 1,467. 1704 var hross-peningr allr 131, en í fyrra 212. Af þessu sést, að hrosspeningr, og þó einkum ær, hafa mikið aukizt, en kýr aptr fækkað mjög, og er það ekki gott merki upp á framför í jarðrækt og búnaði. 1704 vóru menn í Mosfellshreppi 264, en í fyrra 305. Gjöri menn nú, að gagnsmunir af hverri kú séu 240 kr., og af hverri á 12 kr. á ári, þá verðr afrakstr af nytpeningi hreppsins 1704 61,524 kr.; en 1885 42,324 kr. Sé nú upphæðum þessum deilt með mannfjöldanum hvort ár, þá koma 1704 á hvern mann 233 kr.; en 1885 139 kr. af afrakstrinum; og sýnir það ólikt betri afkomu þá en nú, ef aðrar ástæður værijafnar. Enn fyrst er þess að gæta, að þó tún hafi vafalaust þá verið toluvert betr ræktuð en nú gjörist, þá hefir þó kúm verið gefið meira úthey en nú á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.