Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 24

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 24
216 vanalega, en sumir fógetar og umboðsmenn tóku 3 og 4 af hinum sama manni, er þeim svo leizt; en slíkt var eigi venja. Mannslánin vóru í því innifalin, að leigu- liðar vóru skyldir að láta mann, einn eða fleiri, róa á vegum landsdrottins, annaðhvort að eins um vetrarver- tíð, eða þá allar vertíðir. Kvöð þessi lá ekki að eins á konungsjörðum, heldur og á mjög mörgum öðrum jörðum, svo sem stóls- og kirkjujörðum. 2. Dagslættir; sú kvöð var og mjög almenn, en umboðsmenn og fógetar notuðu hana í Mosfellssveit og á Kjalarnesi til að láta slá i Viðey, því að þar var stjórnarbú. Sést hér ljóst, hvernig kvaðirnar smá- þyngdust. Áðr en Jóhann Klein varð umboðsmaðr, eða fyrir 1660, var dagsláttumönnum gefinn þrisvar matr á dag; en frá 1660 til 1683 fengu þeir að eins tvímælt af spónamat; en eptir að fógeti Heidemann kom hingað 1683, varð bóndi sá, er lét dagsláttumennina, algjört að fæða þá. 3. Vóru hríshestar, stundum 2, stundum 1, og stundum enginn af búanda. þ>essi kvöð mun hafa verið sérstök fyrir konungsjarðir þær, er Bessastaðamenn höfðu til umráða, og var hrísið sótt suðr í almenning í Hraunum og flutt heim til Bessastaða, og er líklegt, að það hafi verið haft þar til eldiviðar. 4. Deigulmóshestar, stundum 1, og stundum 2, en þó að eins goldnir, er deigulmós þurfti á Bessa- stöðum. 5. Skipaferðir; þessar ferðir vóru farnar frá Bessa- stöðum og suðr á Miðnes eða til Keflavíkr, og án efa til þess að sækja fisk þann, er konungsskipin höfðu aflað þar syðra, en þeim var haldið úti suðr á Stafn- nesi. Bændr urðu að leggja til menn í ferðir þess- ar, eina eða tvær á ári, stundum 1 eða þá 2 af bæ í hverja ferð. Áðr en Jóhann Klein varð umboðsmaðr, hafði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.