Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 27

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 27
219 Margt er það fleira, er læra má af sýnishorni þessu, en nú hefir verið talið. þannig má sjá, að á þeim tímum, sem jarðabókin var saman tekin, og þó eink- um áðr, tíðkaðist það i Mosfellssveit, að minnsta kosti á sumum stöðum, að hafa í seljum, og þótti það þá sú nauðsyn, að þær jarðir, sem ekki áttu sjálfar selstöðu, fengu hana annarstaðar, og þó var lítið annað en kýrn- ar í seli að hafa; en nú eru selstöður þar, svo sem víða annarstaðar, fyrir löngu lagðar niðr. í>á hagnýttu menn sér og ýmislegt fleira en nú gjörist; þannig er sölvatekja, fjörugrasatekja og berja- leitir talin til hlunninda, og er það vitanlega gjört sök- um þess, að allt þetta hafa menn þá notað til mann- eldis. |»á er það og eptirtökuvert, að þegar talið er upp, hvað jarðirnar fóðri á heyjum, eru að einstaldar: kýr, ungneyti, lömb, og sumstaðar hestar, en hvorki ær né sauðir, og mætti ef til vill af þessu draga þá ályktun, að ekki hafi þá öðru verið ætlað fóðr inni, en kúpeningi og lömbum, en hrossum einu eða fleir- um moð og úrgangr, en fullorðið sauðfé og hross flest orðið að bjarga sér úti. þessu til staðfestu vil eg geta þess, að gamlir menn hér á Suðrlandi hafa sagt mér, að fram yfir síðustu aldamót hafi hús fullorðins fjár víða verið jötu- eða garðalaus, og féð jafnan legið við opið og því gefið á gadd, þá sjaldan í það var snarað, og víða hvar engin hesthús til, og er nú alstaðar orð- inn mikill munr á þessu. — Kafla þann úr jarðabók Árna Magnússonar, er hér fer á eptir, hefir kandídat Hallgrímr Melsted ritað upp fyrir mig orð- og stafrétt eptir afskript þeirri af jarðabókinni, sem til er í handritasafni Jóns Sigurðssonar í landsbókasafninu, og er J\« 49, í arkar- broti. Skýrslunum yfir núverandi ástand í Mosfells- sveit hafa þeir safnað fyrri hluta vetrarins 1884—85, síra Jóhann porkelsson á Lágafelli, hreppstjóri Hall-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.