Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Qupperneq 29
221
og til vissu, ad Vilborgarkot heyre til þessare sveit,
en ecke Seltjarnarnesshrepp, og ky^e því ekki Hólme
ad fylgia, so sem eignarland þeirrar jardar.
Jardardýrleika vita me» ecke.
Eigandew er Kóngl. Majst.
Ábúande er eingm sier 1 lage og eingm landskuld
af sier í lage, en í þess stad brúka Hellerskots ábú-
endur grasnautn alla ásamt med sínum leigumála.
Jördin meina me« upp aptur byggjast mætte, þó
med ervide og bágendum til tödu slægna fyrst um
nockra tíma, og þyrfte þá greinelega ad skodast, hvad
vidt landeign þessarar jardar ádr verid hafasem ku«-
uger me« meina ecke sie all-lítid, og i því vída lík-
legt til útheya slægna.
*
* *
Jörð þessi, sem bygð hefir verið úr eyði fyrir
rúmum 20 árum, er ekki talin í hinni síðustu jarðabók.
Hún er enn í byggingu og er nú bæði bændaeign og
þjóðeign. Hinn núverandi ábúandi heitir Björn Kapra-
síusson. Peningr er: 1 kýr, 1 kvíga, 18 ær lembdar,
12 lömb, 1 hestr taminn, i hryssa. Allt eptirgjald 32
krónur; gelzt í peningum. Jörðin engjalítil og torf-
ristulaus.
Hellirskot.
Jardardýrleike X hdr.
Eigandm Kóngl. Majst.
Ábúendur Nichulas Einarsson býr á hálfre, Jón
Hinriksson býr á hálfre.
Landskulld af allre jörduwe LX ál., gielldur hálfa
hvör.
Landskulld betalast í frídu, og er ær med lambe,
hvörsu gód sem hún er, ecke tekin meir en fyrer
XVIII al. og jafnan uppbætt med V fiskum, en gielld-
ur saudur ávallt efter dönskum taxta, og fylger þá
1) þannig í hdr., á að líkindum að vera „hafe“.