Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 34
Kvöd var dagsláttur a«ar sem af jörduwe gallst
og hrishestur eirn. Item mawslán um vertíd.
Fódrast kumi í þessare hjáleigu, fyrer utan þad
er af heimatúninu var lagt, II kýr naumliga.
Torfskurd og elldevidartak hafde hjáleigumadur
ásamt heimabónda.
Meina men ei aptur biggiast kune med sömu
kostum nema því meir af heimajörduwe være til
lagdt.
Búrfell, au«ur* hjáleiga af sömu jörd, nú í eyde
og hefur í eyde leiged hier um 8 ár.
Landskulld var XXX al. og gallst í landaurum
til heimabónda, en ábúande lagde vid til húsabótar
mest allan.
Kúgillde var I, og gulldust leigur í smjöre til
heimabóndans, og meinast han hafe kúgilldid upp-
ýngt.
Kvader voru mawslán, dagsláttur og hríshestur so
sem á hi«e.
Fódrast kuwa II kýr og ecke meira.
Torfskurdur til húsa og elldevidar var nægur.
jpesse hjáleiga var fyrst þad me« til vita upp-
bygd fyrir vel 20 árum, þar sem me« meina ad fyrer
lángre æfe mune býle verid hafa, og veit þó eingiw
til þess a«ad, en hvad fornar gyrdíngar og húsbrota
leifar, sem þar voru fyr en nú að nýu var uppbygdt,
sýna fornra bygdar merke. Lagdist þetta kot mest í
eide fyrer óbæreligum átrodnínge þjódgötu sem þar
liggur í giegnum túnid, og er þetta kot ekke þess
ervidis vert, sem kosta villde ad gjöra þar bygd ad
nýu, sá er ágánge ferdama«a giæte af hrundid, og
þiker því ei aptur byggiande.
') „aunur11; þannig í hdr.