Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 36
þrjú manslán um eina vertíd, og þar med skiphlut
Hendriks í sama sin, og hefur Hendrick fyrer eckert
þetta hvorke þöck nie laun feingid.
Hestlán til alþingis árlega og þar fyrer utan
nockrum si«um til ýmsra erenda, og eitt s\n þan vet-
urin sem ad þeir báder saman Paall Beyer og Jens
Jurgensson voru rádame^ á Bessastödum fyrer niju
árum hier frá ad telia, var um veturiw epter jól kalladur
hestur Hendrichs til reidar sudur á Stafnes; þan hest
hefur Hendrich sídan aldrei aptur feingid og eingin
laun fyrer þeigid.
Dagslætter í Videy tveir, leisest med io fiskum
í kaupstad hvör.
Hríshestar tveir, leisest med 5 fiskum í kaupstad
hvör um sig.
Deigulmór til Bessastada ein edur tvo hesta.
Stundum hvort ár, stundum a^adhvört.
Torfskurdur til elldevidar á komin í Heidema^s
tíd þá skipaferder mínkudu ut supra.
Ad flytja lax frá Ellidaám til Bessastada þá veide
var mikil, og liet bóndm man og hest med kláfum
reipum og reidskap. Sídan laxveidin mínkadi hefur
þessi kvöd alldrei köllud verid og ecki* **) í he^ar stad;
og ecki* elldi*viðar torfskurdur í næstu tvö ár. Skipa-
ferdir* allt til Heidema^s tídar og framan af henne ut
supra; sídan ekki*.
Timbur ad sækja í Jnngvalla skóg í Heidemaws
tíd á komid og endad ut supra.
Húsastörf á Bessastödum ut supra.
Fódur stundum meira stundum minna*, alldrei
mi«a en eitt lamb og alldrei meira en ein kýr allan
veturi«, og þad þó alls einu srne; næstu tvö ár hefur
þesse kvöd ecki* köllud verid og alldrei fyrri en í tíd
*) þannig í hdr., þótt venjulega sje haft „e“ í þessum orðum.
**) jpannig skrifað í hdr.